Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 84

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 84
88 RÉTTUR unarkerfið var afnumið og urðu því fyrir nokkrum skakkaföllum þegar afnumið var hið lága skömmtunarverð. Það er heldur enginn vafi á því, að margir Stakanoffar urðu fyrir launalækkun, miðað við hin háu laun, sem þeir höfðu fengið á hinum fyrstu mánuðum eftir að þeir breytlu um vinnubrögð, enda þótt þeir græddu veru- Iega samanborið við fyrri hag þeirra.1 Um sama Ieyti var, eins og áður hefur verið að vikið, unnið sleitulaust að því að gefa sein- virkum og óþjálfuðum verkamönnum tækifæri til að ná hinum nýja framleiðslumælikvarða. Vér komumst því í reyndinni að þeirri niðurstöðu, að því fer víðs fjarri, að tilraunir hafi verið gerðar til þess að viðhalda sérréttindum fárra betur launaðra verkamanna, hið gagnstæða er sönnu nær. Frá dögum 1. fimm ára áætlunarinnar hafði það verið snar þátt- ur í verkamálapólitík ráðstjórnarinnar að fjölga faglærðum verka- mönnum og verkfræðingum í ríkari mæli en dæmi voru til. Hafin var stórkostleg þjálfun og kennsla í sérstökum tækniskólum, sem sóttir voru árið 1936 af nálega 700,000 nemendum, eða um það bil þrisvar sinnum fleiri en árið 1928, og í verkfræðingaskólum til að mennta verkfræðinga og sérfræðinga. Um sama leyti voru settir á stofn verksmiðjuskólar, þar sem faglærðir verkamenn gengu á stutt námsskeið undir handleiðslu verkstjóra, vélfræðinga og 1 Mr. George Friedmann, sem rannsakaði sérstaklega kúlnleguverksmiðj- urnar Kaganovitsj í Moskvu árið 1936, komst að þeirri niðurstöðu, að nokkr ir verkamenn í steypmleildinni hefðu liaft að meðultali 300 rúblur í mánaðar- laun áðnr en Stakanoffhreyfingin kom til sögunnar, fengu vorið 1936 700—800 rúblur; þetta lækkaði síðan niður í 500 rúblur þegar liinn nýi framleiðslu- mælikvarði hafði verið settur. En hann komst að raun um, að „síðan Slakan- offhreyfingin hófst hafi meðallaunin hækkað allverulega og að Stakanoffarnir sem svo eru nefndir, hafi ekki einir hagnazt á hækkuninni. „I vefnaðarverk- smiðjunni „Rauðu Rósu“ komst hann að því, að kauplagið væri yfirleitt lægra, meðallaun tim 200 rúhlur, hærri laun um 300 rúhlur, en hin lægri um 145 rúblur. Um 17% höfðu meira en 350 rúhlur. í þessum tölum erti falin laun lærlinga og nýsveina. Ilækktin framleiðslumælikvarðans vorið 1936 var senni- lega um 30% að meðaltali. Að því er snertir lægstu launaflokkana voru veittar 600 ntilljónir rúhlna árlega til að hækka laun hinna lægstlaunuðu þann- ig, að lágntarkslaun tímavinnumanna voru 115 rúhlur á mánuði, en ákvæðis- verkamanna 110. (Sjá Indust. Lah. Information, Vol, Ixiv nr. 3, 274).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.