Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 16

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 16
20 R É T T U R einna mestur Ijómi stendur af, þjóðfundinn 1851. Það var því eðli- legt, að íhugað væri, hvort eigi væri heppilegast að leysa málið nú með þessum hætti. En aðstaðan var gerólík. Alþingi hafði að vísu verið endurreist 1845. En á þeinr árum var þingið eigi löggjafarþing heldur einungis ráðgjafarsamkoma fyrir einvaldan konung, sem tregðaðist við að láta Islendingum í té hið sama fullveldi yfir málum þeirra og hann lét Dönum í té með kvaðning þjóðfundarins danska 1848—49. íslendingum var ljóst, að hið ráðgefandi Alþingi gat eigi farið með neitt hliðstætt vald þjóðfundinum danska, og því lögðu þeir megin áherzlu á, að sam- an yrði kvaddur á Islandi reglulegur þjóðfundur með óskoruðu valdi slíks fundar. Danska stjórnin ætlaðist aldrei til þess, að fund- urinn 1851 hefði slíkt vald, og umboðsmaður hennar hleypti fund- inum upp, ]>egar í Ijós kom, að fundarmenn héldu fast á hinum íslenzka málstað. Alþingi er nú eigi ráðgefandi samkoma úllends einvaldskonungs, heldur réttur aðili um stjórnarskrárbreytingar og því með öllu ósambærilegl við ráðgjafarsamkomuna frá 1845. Fordæmið frá 1851 átti þegar af þeirri ástæðu ekki við. Munu og vandfundin dæmi þess, að sérstaklega kosinn þjóðfundur eða stjórnlagaþing hafi verið kallað saman hjá ]>jóð, sem hafði jafnframt starfandi löggjafarþing. Engu að síður var ])jóðfundarhugmyndin mjög rækilega rædd, einkum sumarið 1942, þegar þingmenn og ríkis- stjórn báru saman ráð sín um, á hvern veg stofnun lýðveldis yrði bezt tryggð. Áttu fulltrúar flokkanna þá samtöl um þetta við ríkis- stjóra. Voru þá í upphafi sumir þess hvetjandi, að við síðari kosningar 1942 væri sett í stjórnarskrána heimild til kvaðningar þjóðfundar um úrslitaákvörðun þessa máls. Að alhuguðu máli virtust þó allir horfnir frá því ráði. Höfuðástæðan til þess var það álit manna, að þjóðfundur ætti eðli sínu samkvæmt að vera fullvalda sljórnlagaþing. Slíkum þjóð- fundi yrði því eigi takmarkanir settir. Ef hann er saman kominn, þá getur hann sett hver þau ákvæði varðandi stjórnskipun lands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.