Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 64

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 64
68 R É T T U R liluti af. Hér er um að ræða félagssiðgæði, er virðist bera vitni nýrri kennd félagslegs eignarréttar og samvirkrar ábyrgðar. Á það hefur verið bent, að bardagalist ráðstjórnarhersins hafi í óvenju ríkum mæli verið byggð á frumkvæði fámennra sveita á vígvell- inum — fáliðaðra hópa, „sem verða að beita vopnum sínum og huga að sjálfstæðum hætti41.1 2 3 * Sama máli gegnir um iðnaðinn. Hann hefur að miklu leyti verið byggður á ábyrgðartilfinningu manna gagnvart vinnu þeirra og það i svo ríkum mæli, að ekki er dænu slíks. Þegar bin svonefnda Stakanoffhreyfing tók að breiðast út á miðj- um fjórða áratug aldarinnar var það algengt hér á landi að fara niðrandi orðum um hana og telja liana áróðursblekkingu. Aðrir sögðu, að þetta væri ekkert annað en Taylorismi- í rússneskum bún- ingi. En það er hvorttveggja, að viðburðir þeir, sem á eftir kornu, og nánari rannsókn á hreyfingunni, sýna, að henni verður ekki vísað á bug með lítilsvirðingunni einni saman. Aðferðir þær, sem not- aðar voru, bafa að vísu ekki grundvallað nýjar meginreglur, og það er mála sannast, að þær munu ekki verða neitt undrunarefni þeim, sem hafa kynnt sér vísindalega verksljórn Ameríkumanna. Margar þessara aðferða voru fólgnar í aukinni verkaskiptingu í frumstæðri mynd. Ordsoníkidse, þjóðfulltrúi þungiðjunnar, fór svofelldum orðum um þetta mál:8 „Það er ekkerl furðulegt, ekkert undrunarefm í þessu máli.... Rétt verkaskipting, rétt skipulagning á vinnu- 1 Sjá George Stevens í Manchester Evening News, 22. júní 1942, er hann skrifar frá Teheran og vitnar í ummæli rússnesks herfræðings: „Þér segiS mönnum yðar, að feir standi andspænis herdeildum. Þegar maður stendur andspænis herdeildum væntir maður afdrátlarlausra skipana og fyrirmæla. Vér segjum mönnum vorum, að þeir séu að berjast við einstaklinga.... Yfirmað- urinn gefur þeiin skipanir, að svo miklu leyti, sem í lians valdi stendur. En ef það, sem hann segir, kemur ekki að haldi, væntum vér þess, að menn vonr finni sjálfir lausnina. 2 Taylorismi hafa þær aðferðir verið kallaðar í framleiðslukerli auðvaldsins, sem auka sem mest vinnuhraða verkamanna og voru mjög óvinsælar meðal þeirra. (Þýð.). 3 Sjá ræðu Ordsoníkidse á fundi í miðstjórn Bolsjevíkaflokksins 21. des. 1935.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.