Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 4

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 4
8 RÉTTUR un frá Bandaríkjastjórn gegn því að samþykkja slíka stjórnarskrá og slíta sambandinu við Danmörku. Virtist Bandaríkjastjórn líta svo á sem þaS væru aSeins „vissir hópar“ manna á Islandi, sem vildu samþykkja lýSveldisstjórnarskrána þá, og er vart of sterkt til orSa tekiS þó sagt sé aS eiginlega hafi veriS lil þess mælzt viS ís- lenzku ríkisstjórnina aS þaggaS væri niSur í þessum íslendingum, sem vildu stofna lýSveldi 1942. Ólafur Thors, þáverandi forsætisráSherra, skýrir svo frá gangi málsins: viSvörun Bandaríkjastjórnar, svörum Alþingis og ríkis- stjórnar og svari Bandaríkjastjórnar aftur í útvarpsræSu, er hann hélt 5. okt. 1942 og birt var í Morgunbl. 7. okt. 1942: „Viðskipli íslenzku stjórnarinnar og Bandaríkjastjórnar. ÞaS mun hafa veriS sunnudaginn 26. júlí s.l., aS hingaS kom einn af aSalráSamönnum Bandaríkjanna. AS kvöldi þess dags átli hann tal viS ríkisstjóra og mig, og tjáSi okkur, aS í Bandaríkjunum ríkti andstaSa gegn því, aS íslendingar slitu sambandinu viS Dani fyrr en sambandslagasamningurinn segSi til um, vegna þess aS Bandaríkin teldi þaS geta skaSaS sína hagsmuni. Var af Islands hálfu m. a. bent á, að samkvæmt alþjóSarétli væri sá samningur þegar úr gildi fall- inn, en því til svaraS, aS slíkt gæti alltaf veriS álitamál. LeiS nú fram til 31. júlí, en þann dag bárust mér ný boS sama efnis frá stjórn Bandaríkjanna, og mér var afhent ónákvæmt afrit þess skeytis, er sendifulltrúa Bandaríkjanna hér á landi hafSi um þetta borizt. Svona stóSu sakir þann 4. ágúst, er Alþingi kom saman. Þann dag aS kvöldi gaf ríkisstjórn þingmönnum skýrslu um máliS og ber fram þá ósk, aS henni til aSstoSar í málinu yrSu skipaSir 2 menn frá liverjum þingflokki og var þaS gert. Var nú unniS af kappi aS málinu. Þann 3. ágúst afhenti ég sendi- fulltrúa Bandaríkjanna svohljóSandi lilkynningu, en jafnframt var sendiherra íslands í Washington símaS um máliS: Álitsgjörð, afhent sendijulltrúa Bandaríkjanna af forsœtisráð- herra þann 8. ágúst 1942. Út af hinum vinsamlegu skilaboSum, sem þér fluttuS mér 31. júlí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.