Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 23

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 23
R E T T U R 27 Harin fór að hlutnum sem vörðurinn henti og tók hann upp, — það var kaðalspotti. Væri ekki hægt að éta kaðal, vel steiktan? Væn sneið af steiktu kjöti, vatnsperlur myndast á vínflöskunum, anis- og mintdrykkir að kvöldlagi, undir trjánum! Hvað hafði hann fengið oft að borða síð- an hann kom hingað? Hungrið greip hann annað veifið eins og ógeðshviður. , „Rekja. . . . “ Honum kom í hug að hann sliti nöglunum á því að rekja sundur kaðalinn og hugsaði um að sjálfsmorðið kynni að snúa aftur og sækja hráðina sem það missti. Málmhljóðið af hurðarskellum kom hvað í annað og virtist síhækkandi vegna hinnar jrungu þagnar, — verðirnir voru sjálfsagt að úthluta kaðalspottum. Skyldi sjálfsmorðs- löngunin koma með kaðalspottunum inn í alla klefana, á tilteknum tíma, samtímis til nær allra, eins og örvæntingin og auðmýkingin, sem kom einnig með vissu millibili. Skyldu ekki öldur brjálæðisins, sem höfðu skollið yfir Kassner, draga félaga lians inn í hringiðuna, j^rýsta þeim dýpra og dýpra, fjær og fjær þeim sjálfum sem mennsk- um mönnum? Þrifu þeir ekki kaðalspottann, misstu þeir ekki vitið með þennan nazistaspotta, er þeir urðu þess varir, að eina frelsisvon þeirra var uppvís, — að þeir höfðu verið firrtir dauða eins og þeir höfðu verið firrtir lífi? .... Margir höfðu verið lengur í klefa en hann, og svo þeir kornungu, og þeir veiku. . . . í hverjum klefa var kaðalspolli, og Kassner gat ekki aðhafzt annað og meira en banka í vegginn. Högg eftir högg. Hann þorði varla að hlusla. En væri hann með réltu ráði, var einhver að svara. Sömu megin og síðast. Hann hlust- aði af áhuga, en kveið því jafnframt að dumpið liætti. Eitt sinn þóttist hann heyra fótatak varðarins en það var misheyrn. Sjálf von- in gat orðið þjáning. Með dæmalausri þolinmæði, þolinmæði fanga, byrjaði höndin ósýnilega á ný: Fimm; tveir; tveir, sex; níu; tíu; einn, fjórir; einn, fjórir; tveir, sex; níu. Níu var aðgreint frá tíu með lengri þögn en sex frá tveimur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.