Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 25

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 25
RÉTTUR 29 Og því skyldi þetta ekki geta verið einhver varðanna, sera svaraði honum með því að hanka tóma vitleysu, að gamni sínu? Bankið byrjaði á ný. Þessa ódrepandi ,þrjóskulegu þolimnæði gat enginn átt nema fangi; og slík aðgæzla, slík einbeiting á aðferðina var óhugsandi af vitskertum manni. Með jafnmikilli þolinmæði mundi hann finna lykilinn. Bára að liann ruglaðist ekki í lölunum meðan hann var að reyna við þær eina hugmyndina af annarri, og yrði einmana og allslaus, svona nálægt þessum þrotlausa bróðurhug. En hvert hljóð sem heyrðist í fangelsinu var að verða að hánki í fjarska, og fangelsið allt minnti meir og meir á næturfundinn í Ham- horg, þar sem hver maður kveikti á eldspýtu að bón hans, og hægt var að fá hugmynd um mannfjöldann af þeim ótölulega grúa ör- smárra ljósa, sem blossuðu snöggvast í náttmyrkrinu svo langt sem augað eygði.... Hann minntist götu í verkamannahverfi skammt frá Alexanderplatz, í tunglskini, með lokaðar lóbaksbúðirnar, — hardaganótt. Kommúnistarnir voru nýfarnir af götunni og síðustu ljósin voru að slokkna; drunurnar í lögreglubílunum færðust nær. En varla höfðu Jjeir brunað framhjá er hver gluggi var uppljómaður og í þeirn skuggi við skugga. Fólkið hélt sér dálítið til haka vegna kúlnahættunnar, en hafði alll þotið út í gluggana, líka börnin, án þess að spyrja um leyfi. Dyr opnuðust fyrir félögum sem kynnu að liafa falizt í göngum og skotum. Og svo jafnsnögglega og þessi bróðurlegi samúðarvottur hafði hirzt, hvarf allt; enn einn lögregluhíll var að koma, og hrun- aði milli húsaraðanna sveipaðra í tunglskinsbjart afskiplaleysi. Klukkustundum saman vissi Kassner ekki af öðru en tölunum og verðinum, sem gekk framhjá klefanum. Loksins, nærri af tilviljun, eins og það hefði orðið til í huga hans af sjálfsdáðum, fékk hann ]>á hugmynd að 5 þyrfti ekki að ]>ýða að 1 væri fimmti bókstafurinn, lieldur að stafrófið byrjaði eftir fimm fyrstu stafina. F væri þá 1, G 2.. Z 21; A 22; B 23. ... E 26. Fanginn var enn að banka og Kassner hlustaði, teljandi höggin á fingruin sér og stafandi: 2 : G; 26 : E; 9 — N1 1) Genosse -— félagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.