Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 36

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 36
40 RÉTTUR mannsins? Þeir gátu haft aðrar og mikilvægari ástæður en lionum gætu til hugar komið. Hafði maðurinn verið líflátinn áður en sönn- unargögnin komu til fangelsisins, sem Kassner var í? Ef það var Wolf, hefði hann ekki verið í neinum vandræðum með að ná sér í skilríki á nafn Kassners, en þeir Wolf voru ekkert líkir. .... Kassner leit upp, yfir húsþökin, upp í lág og þyngslaleg skýin, áætlunarflugvélarnar hefðu líklega ekki farið. Hann varð að nota sér það að honum var vísað úr landi, komast burt úr Þýzkalandi eins fljótt og unnt væri og skipta um nafn. Hann og Gestapo áttu eftir að hittast — síðar. Iiann leit lil jarðar, seinlega. Maður hafði látið lifið fyrir hann. Á götunni í kringum hann gekk allt sinn vanagang. Skyldi verksmiðjuflugvélin komast af stað? Framhald. ORÐSENDINGAR Það reyndist ofœtlun að koma út fjórnm heftum af Rctti árið sem leið, þau urðu aðeins tvö, og liafa margir kaupendur látið í ljós vonbrigði sín með þœr heimtur. Astœðan er einjiild. Réttur hækkaði ekki áskriftargjaldið, og þó kaupenda- aukning yrði nokkur á árinu, var hún ekki nærri nóg til að hægt væri að gefa út fjögur hefti, tekjurnar hrukku rétt fyrir útgáfukostnaði tveggja hefta, enda þótt ritstjórn og afgreiðsla séu ólaunuð störf. Þar varð því að láta staðar numið, þó útgefendum væri það sízt geðfelldara en lesendum. Af fjárhags- ástæðum er ekki hægt að lofa nema einu hefti í viðbót á þessu ári nema veru- leg áskrifendafjölgun verði. hetta hefti er auk þess seint á ferð, og er sökin mín og miðstjórnar Sósíal- istaflokksins, sem fól mér ritstjórn Þjóðviljans á síðastliðnu hausti, en það er einnig nokkurt starf. Hefur því enn reynl óþarflega á tryggð og vinfesti kaup- enda við ritið, og verður reynslan að skera úr hvort það hefur komið að siik. En því mega lesendur treysta, að þó Rétti seinki annað veifið, verður aftur haldið af stað, þar til málstaður hans, málstaður íslenzkrar alþýðu, hefur sigrað. S. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.