Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 55

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 55
RÉTTUR 59 Um það leyti, sem fyrstu kynni hófust með Indíánum og Evrópu- mönnum, lifðu kynflokkarnir austanmegin Missisippi á frumskeiði hálfsiðunar, stunduðu nokkra garðyrkju, ræktuðu maís og senni- lega grasker eða gúrkufrænda og aðra garðávexti. Þessi jarðar- gróði var mjög mikilsverður þáttur viðurværis Indíánanna, sem bjuggu í timburhúsum og víggirtu þorp sín. Kynflokkarnir að norð- vestan — einkum við Kolumbíafljót — stóðu enn á lokastigi villi- mennskunnar og þekktu hvorki lil leirkeragerðar né ræktunar af neinu tagi. Pueblo-indíánar Nýju-Mexícó, Mexíkanar, Miðameríkan- ar og Perúbúar voru hinsvegar komnir á miðskeið hálfsiðunar, þeg- ar hvítir menn lögðu lönd þessi undir sig. Búið var í kastalalíkum húsum úr sólhertum tígulsteini eða grjóti og eftir því hvernig farið var loftslagi og staðháttum ræktuðu Indíánarnir mais og aðrar nytjajurtii í görðum með áveitukerfi og uppskáru á þann hátt mest allt viðurværi. Auk þess höfðu þeir nokkur alidýr, Mexikanar kalk- úna og aðra fugla, en Perúbúar lamadýrin. Einnig voru hagnýttir flestir málmar, að járninu undanskildu, svo að vopn og áhöld smíð- uðu þeir úr steini. Landvinningar Spánverja tóku fyrir alla frekari þróun í sjálfstæða átt. Austan hafsins hófst miðskeið hálfsiðunar með tamningu dýra, sem gáfu af sér kjöt og mjólk. Aflur á móti virðist ræktun nytjajurta óþekkt, þar lil seint á þessu skeiði. Tamning dýra — kvikfjárræktin — og myndun stórra búfjárhjarða, virðast hafa orðið til þess, að Aríar og Semítar urðu fráskila við aðra þjóðflokka á þessu menn- ingarskeiði. Og á meðal Aría í Asíu og Evrópu eru nöfn á búfé af sömu rótum runnin, en um nöfn á nytjajurtum er allt öðru máli að gegna. Myndun hjarðhópa leiddi lil hirðingjalífs á heppilegum stöðum. Semítar reikuðu með hjarðir sínar á sléttunum við Efrat og Tígris, en Aríar á sléttum Indlands og við fljótin Amudarja, Syrdarja, Dnjepr og Don. I nágrenni slíkra heitilanda liafa menn fyrst farið að temja dýr. Síðari kynslóðum virðist þessar hirðingjaþjóðir eiga uppruna sinn langt frá þeim slóðum, þar sem vagga mannkynsins hefur staðið — á landsvæðum, sem forfeður þeirra hefðu ekki getað þrifizt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.