Réttur


Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 12

Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 12
16 RÉTTUR Hún sprettur ekki af því að í mínum huga sé nokkur vafi um rétt Alþingis til þess að gera hverjar þær samþykktir um þessi mál, sem Alþingi eða meiri hluti þess ákveður. Hins vegar hefur þeim Alþingismönnum, sem um málið hafa fjallað fyrr og síðar og samið hafa hæði þingsályktunartillöguna og frumvarpið verið ljóst að æðsta valdið um þessi mál á að vera hjá þjóðinni sjálfri, þar sem hvorugu er ætlað að öðlast gildi fyrr en borið hafi verið undir atkvæði allra kosningabærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar. Enda er þetta í samræmi við gildandi stjórnskipunarlög. Um þessi tvö atriði: 1. rétt Alþingis til þess að gera samþykklir um málið og 2. æðri rétt þjóðarinnar sjálfrar til þess að ráða fulln- aðarúrslitum þess, tel ég ekki vera vafa. Raunverulegur skilnaður Islands og Damnerkur varð með sam- bandslögunum 1918 að álili margra bæði hér á landi og í Danmörku. Það mun hafa vakað fyrir mörgum íslendingum þá jiegar, 1918, að sambandslagasainningurinn yrði að sjálfsögðu felldur niður á árinu 1944. Þessu lýsti Aljiingi einnig yfir árin 1928 og 1937. Þeir ófyrirsjáanlegu athurðir, sem gerðust í aprílmánuði 1940 og síðan, hafa áreiðanlega ekki dregið úr þessari almennu ósk íslendinga. En sennilega hafa margir vænzt þess í lengslu lög að niðurfellingin gæti orðið með jieiin hælti sem sambandslögin ákveða. Þjóðin hefur ekki verið spurð þess sérstaklega enn hvern liátt hún óski að hafa nú á þessu máli, niðurfellingu sambandslagasanni- ingsins og stofnun lýðveldis á íslandi, eða henni á annan hátt gef- inn kostur á Jdví að láta í ljósi fyrirfram skoðun sína á þeim mál- um. Þetta mun og ekki almennt hafa verið rætt á undirbúningsfund- um undir tvær síðustu Alþingiskosningar, báðar á árinu 1942. Þessa rödd jijóðarinnar frjálsa og óbundna, virðist mér vanta. En hún mundi koma fram á jrjóðfundi, sem kvatt væri til í Jiví skyni. Það mundi vera í fyllra samræmi við frumreglur Jsjóðræðisins, að Jjjóðinni gefist koslur á Jiví að hafa áhrif á afgreiðslu málsins, áður en fullnaðarsamjjykkt er gerð um það á Alþingi en ef Alþingi gerir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.