Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 39

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 39
R É T T U R 43 NÝ 6-MANNA NEFND Nokkru síöar fór ríkisstjórnin Jress á leit við AljDýðusamliandið og Búnaðarfélagið að Jrrír fulltrúar frá hvorurn aðila yrðu til- nefndir til að ræðast við um vandamál dýrtíðarinnar og gera til- lögur. Hvorirtveggja urðu við Jressum tilmælum, en stjórn Aljrvðu- sambandsins tók Jiað fram að fulltrúar hennar hefðu ekki urnboð til að ræða um kauplækkun í nokkurri mynd. Þessi nýja 6-manna nefnd lét Jtað vera sitt fyrsta verk, að ráða sérfræðinga til að rannsaka hver áhrif ])að mundi hafa á dýrtíðina, ef felldir yrðu nið- ur lollar á Jreim vörum, sem hafa bein áhrif við útreikning vísitöl- unnar. Niðurstaðan varð sú, að vísitalan myndi lækka fljótlega um 20 stig, ef að því ráði yrði horfið, og mundi Jiað kosta ríkissjóð 8,5 milljónir, eða ])ví sem næst, í lækkuðum tolltekjum. Raunveru- leg verðlækkun mundi þó verða nokkru meiri, en lækkun vísitöl- unnar gæfi til kynna. Til samanburðar má geta ])ess, að framlög úr ríkissjóði lil J)ess að lækka vísitöluna um 15 stig hafa verið um 16 milljónir á ári. Fulltrúar Aljrýðusambandsins gerðu ]>að nú að lillögu sinni að þessi leið yrði farin. Virtust allir vera sammála um ])að í fyrstu. En þar kom að fulltrúar Búnaðarfélagsins lögðu fram tillögu um lækkun á kaupi og verði landbúnaðarafurða, og kváðu allt sam- komulag úr sögunni, ef ekki yrði á ])að fallizt. Hefði ])að lækkað vísilöluna um 3—4 slig. Fulltrúar AlJ)ýðusambandsins höfnuðu ])essu, en umboðsmenn Búnaðarfélagsins neituðu að fallast á lækk- un tollanna. Ekki verður þessi einkennilega framkoma þeirra manna, sem fóru með umboð Búnaðarfélagsins skýrð á annan veg en þann, að flokkar Jæirra (Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn) hafi bannað þeim að fallast á J)á einu tillögu, sem er í samræmi við hagsmuni umbjóðenda ])eirra. Þingmenn sósíalista liafa nú lagt fram lillögu um að felldir verði niður tollar af nauðsynjavörum almennings og vörum, sem at- vinnuvegir landsmanna þarfnast lil framleiðslu sinnar. Sú tillaga er nú til meðferðar í þinginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.