Réttur


Réttur - 01.01.1944, Side 39

Réttur - 01.01.1944, Side 39
R É T T U R 43 NÝ 6-MANNA NEFND Nokkru síöar fór ríkisstjórnin Jress á leit við AljDýðusamliandið og Búnaðarfélagið að Jrrír fulltrúar frá hvorurn aðila yrðu til- nefndir til að ræðast við um vandamál dýrtíðarinnar og gera til- lögur. Hvorirtveggja urðu við Jressum tilmælum, en stjórn Aljrvðu- sambandsins tók Jiað fram að fulltrúar hennar hefðu ekki urnboð til að ræða um kauplækkun í nokkurri mynd. Þessi nýja 6-manna nefnd lét Jtað vera sitt fyrsta verk, að ráða sérfræðinga til að rannsaka hver áhrif ])að mundi hafa á dýrtíðina, ef felldir yrðu nið- ur lollar á Jreim vörum, sem hafa bein áhrif við útreikning vísitöl- unnar. Niðurstaðan varð sú, að vísitalan myndi lækka fljótlega um 20 stig, ef að því ráði yrði horfið, og mundi Jiað kosta ríkissjóð 8,5 milljónir, eða ])ví sem næst, í lækkuðum tolltekjum. Raunveru- leg verðlækkun mundi þó verða nokkru meiri, en lækkun vísitöl- unnar gæfi til kynna. Til samanburðar má geta ])ess, að framlög úr ríkissjóði lil J)ess að lækka vísitöluna um 15 stig hafa verið um 16 milljónir á ári. Fulltrúar Aljrýðusambandsins gerðu ]>að nú að lillögu sinni að þessi leið yrði farin. Virtust allir vera sammála um ])að í fyrstu. En þar kom að fulltrúar Búnaðarfélagsins lögðu fram tillögu um lækkun á kaupi og verði landbúnaðarafurða, og kváðu allt sam- komulag úr sögunni, ef ekki yrði á ])að fallizt. Hefði ])að lækkað vísilöluna um 3—4 slig. Fulltrúar AlJ)ýðusambandsins höfnuðu ])essu, en umboðsmenn Búnaðarfélagsins neituðu að fallast á lækk- un tollanna. Ekki verður þessi einkennilega framkoma þeirra manna, sem fóru með umboð Búnaðarfélagsins skýrð á annan veg en þann, að flokkar Jæirra (Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn) hafi bannað þeim að fallast á J)á einu tillögu, sem er í samræmi við hagsmuni umbjóðenda ])eirra. Þingmenn sósíalista liafa nú lagt fram lillögu um að felldir verði niður tollar af nauðsynjavörum almennings og vörum, sem at- vinnuvegir landsmanna þarfnast lil framleiðslu sinnar. Sú tillaga er nú til meðferðar í þinginu.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.