Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 72

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 72
76 R É T T U R verksmiöjureynslu sína og seinni hluta skólagöngu sinnar á dögum ráðstjórnarinnar. En meginþorri þeirra var ekki í Kommúnista- flokknum, eins og Molotoff hefur bent á. Orfáir meðal þeirra voru á aldrinum 30 til 45 ára og áttu langa reynslu í iðninni. En venj- an var sú, að þeir höfðu notið einhverrar tæknilegrar þjálfunar — höfðu að minnsta kosti tekið það, sem kallað er „lágmarkspróf í tækni.“ En þó höfðu allir ekki gert það. Búsigin var var t. d. nýlega kominn úr sveit, var af fátækri bóndaætt og hafði unnið fyrst sem trésmiður að byggingu hifreiðaverksmiðjanna í Gorkí, en gerð- ist síðar smurningsmaður í vélaverksmiðjunni. Þegar hann fór að vinna við gufuhantarinn var honum fengið hvert starfið á fætur öðru unz hann kvartaði undan því, að hann fengi aldrei að vera áfram við neitt starf þangað til hann hefði lært það lil fullnustu, og við sjálfl lá, að honum yrði sagt upp vinnu vegna „nöldurs“. Að- ur var hann aðeins ,,hálflæs“, eins og hann orðaði það (það voru ekki nema fáar vikur síðan hann las fyrstu bókina sína, sögur eftir Púskin, og „þótti mjög garnan að“; og í verksmiðjunni „kenndi mér enginn neitt: ég kenndi mér sjálfur11.1 Stakanoffarnir voru ekki metorðagjarnir menn, sem börðu bumbur fyrir sér, eins og Stalín benti á: þeir voru „óbrotnir, hlédrægir menn, sem höfðu ekki neina löngun til að verða þjóðhetjur.“2 Þeir voru alvörugefnir, samvizku- samir menn, gæddir óvenjulegri sómatilfinningu gagnvart vinnu sinni og ábyrgðartilfinningu gagnvart samstarfsmönnum sínum — „menn, sem eiga til að bera tæknilega þekkingu og menningu og kunna að gera sér grein fyrir tímaatriðinu við vinnu sína og hafa lært að telja tímann, ekki aðeins í mínútum, heldur einnig í sek- úndum.“8 Því fór svo fjarri að þeir færu í launkofa með vinnuað- ferðir sínar, því að þeir urðu fyrstir til að brýna fyrir mönnum nauðsynina á að koma aðferðum þessum að almennum notum og kenna þær öðrum. Árið 1939 hófst nýr þáttur í hreyfingu þeirri, sem þeir höfðu hrundið af stað. Þessi nýi þáttur hófst samtímis a íveim stöðum, í vélaverksmiðjum í Karkoff og Uralfjöllum, og var 1 Ræða á fyrsta þingi Stakanoffa, 14. nóv. 1935. 2 Ræífa a fyrsta |>ingi Stakanoffa, 17. nóv. 1935. 3 S. st.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.