Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 92

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 92
% 96 R É T T U R ára skeiö, en í þess stað voru þeir undanþegnir herskyldu.1 Um sama leyli voru sett á skólagjöld í háskólum og æðri menntastofn- unum (undanþegnir voru nemendur, sem sköruðu fram úr í námi), og hefur þetta að líkindum verið gert til þess að aftra mönnum, sem við mundum kalla að hefðu ekki sérslaka hæfileika til æðri mennt- unar, að ganga háskólabrautina og beina þeim inn í iðnskólana. Hinn 19. október var iðnaðarráðunum gefið vald lil að flytja verk- fræðinga og verkamenn á milli iðjuvera, „hvar sem þau væru“. Tilskipunin komst svo að orði, að „til þessa hefðu ráðuneytin ekki haft vald til að gera slíkar ráðstafanir um flutning verkamanna og hefur þetta torveldað atvinnulega þróun landsins“; tilskipunin lagði áherzlu á, hver „þörf væri á, að réttilega væri skipt meðal iðjuvera verkfræðingum, verkamönnum og verkstjórum og ef þörf krefur verður að flytja verkamenn á milli verksmiðja.“ Þessi flutningur „má ekki hafa neitt íjárhagslegt tjón í för með sér fyrir verka- menn,“ og það var séð svo fyrir, að þeir sem fluttir voru milli vinnustaða skyldu fá greiddan ferðakoslnað handa sér og fjölskyldu sinni og allan flutningskostnað búslóðarinnar svo og kostnað við að koma sér niður á hinum nýja vinnustað; ennfremur skyldu þeir fá laun sín meðan þeir eru á ferðalagi og laun sex dögum betur. Verksmiðjustjórnir máttu ekki aftra því, að konur slíkra verka- manna, er fluttir væru til annarrar vinnu, fengi að segja upp stöðum sínum. Sérhver sá er neitaði að hlýðnast slíkri flutningsskipun sætti sömu refsingu og sá, sem hryti tilskipun frá 26. júní um að „fara úr vinnu án leyfis“. Það er til marks um viðbúnað þann, er Sovét- ríkin höfðu til að verjast árás Hitlers, að verkalýðurinn var hein- línis kvaddur lil að vinna eins og ófriður væri uppi, ári áður en styrjöld Þýzkalands og Sovétríkjanna brauzt út. Sverrir Kristjánsson þýddi. 1 Isvestía, 3. okt. 1940; Indust. and Lab. lnformation, Vol xlii, nr. 6 bls. 404—405. 1 Indust. and Lab. Informalion, Vol. xliiii, nr. 2, bls. 207. Þessi tilskipun tók ekki lil verkamanna, sem voru neð'an en í sjölta launaflokki, þ. e. annarra cn faglærðra verkamanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.