Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 56

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 56
60 II É T T U R voru nærri óbyggileg kynþáttum á frumstigi hálfsiðunar. Samt sem áður hefðu þessir þjóðflokkar á miðskeiöi hálfsiðunar, þegar þeir voru einu sinni farnir að venjast hjarðlífi, aldrei tekið sig sjálfvilj- ugir upp af hinum grösugu fljótsbökkum og flutt byggð sína til skóg- anna þar sem feður þeirra bjuggu fyrrum. Og jafnvel þegar Aríar og Semítar færðu sig norðar og vestar á bóginn, var þeim ómögulegt að setjast að í skógum Evrópu og Vestur-Asíu, fyrr en kornræktin gerði þeim kleift að fóðra fénað sinn á þessum ófrjórri slóðum og hafa þar vetursetu. Það er meir en sennilegt, að korn hafi fyrst veriö ræktað í því skyni, að afla gripunum fóðurs, og ekki notað til mann- eldis fyrr en síðar meir. Hin ríkulega kjöt- og mjólkurneyzla Aría og Semíta og sérílagi hin heppilegu áhrif hennar á þroska barnanna, er ef til vill orsök þeirra þróunaryfirburða, sem þessum þjóðflokkum féll í skaut. Og staðreynd er það, að Pueblo indíánarnir í Nýju-Mexíkó, sem voru eingöngu jurtaætur, höfðu minna heilabú en Indíánar, á lægra stigi hálfsiöunar, sem meir lögðu sér til munns kjöt og fisk. Að minnsta kosti hverfur mannátið svo að segja, á þessu skeiði, og helzt einung- is við í sambandi við trúarsiði og töfrabrögð, sem í þann mund voru eitt og hið sama. LOKASKEIfí Það hefst með vinnslu járns, en endar á upp- fyndingu rittáknanna og notkun þeirra í þágu bókmennta. Þar með hefst svo siðmenning. Þetta skeið, sem eins og að framan er sagt átti sér sjálfráða þróun austanhafs en ekki vestan, var auðugra að fram- förum í framleiðslu- og vinnuafköstum, heldur en öll þau skeiÖ sam- anlögð, sem á undan eru gengin. Til þessa skeiðs teljast Grikkir á hetjutímanum, ítalskir þjóðflokkar nokkru fyrir stofnun Rómaborg- ar, Germanar Tacitusar og Norðurlandabúar á víkingaöld. Fyrst og fremst kemur fram á þessum tíma járnplógurinn, sem dreginn var af nautgripum, og gerði kornyrkju framkvæmanlega í miklu stærri stíl en áður. Það hafði í för meö sér nærri takmarka- lausa aukningu á framleiðslu viðurværis, á þeirra tíma mælikvarða. Þá eru skógar ruddir og breytt í engi og akurlendi, en slíkt var óhugsandi, svo að nokkru næmi, áður en menn þekklu járnaxir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.