Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 6

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 6
10 RÉTTUR fræðimanna um alþjóðarétt, að samningsslit séu réttmæt, ef annar aðili ekki fullnægir í verulegum atriðum skuldbindingum sínum. En síðan 9. apríl 1940 hafa Danir ekki átt kost ó að fullnægja skuld- bindingum sínum samkvæmt samningnum, og hann þar með burtu fallinn, er Island óskar þess. Enda frumréttur viðurkenndur full- valda þjóðar að ákveða sjálf stjórnarfyrirkomulag sitt. 7) Ef óskað er frekari upplýsinga um þróun málsins og aðrar staðreyndir eða frekari skýringa, er mælzt til, að rætt sé við sendi- herra íslands í Washington og þess jafnframt óskað, að honum sé afhent afrit af orðsendingu þessari. 8) Þess skal getið, að Alþingi mun lýsa yfir því, að danskir ríkis- borgarar skuli halda óskertum réttindum sínum samkvæmt sam- bandslagasamningnum, þar til hægt verður að semja um frambúð- arviðskipli þjóðanna, þótt Dönum hafi ekki verið og sé ekki unnt að fullnægja samningsskyldum sínum. 9) Ríkisstjórnin hefur þegar eftir að Alþingi hafði í júní 1942 ákveðið að skipa nefnd til þess að undirbúa fyrir þing það, sem nú er komið saman, frumvarp að lýðveldisstjórnarskipun, gert ráð- stafanir til þess að skýra konungi og ríkisstjórn Dana frá öllu mál- inu. En ekki er komin enn frétt um að sú skýrsla, sem send var af stað fyrir sex vikum síðan, sé komin fram. Hún var ekki komin fram fyrir viku síðan. 10) Núverandi ríkisstjórn hefur opinberlega lýst yfir því, að hún mundi beita sér fyrir lausn málsins á þessu ári. Frá þessu er því ekki hægt að víkja án þess að gefa opinberar skýringar, sem varla verður neitað, að hægt sé að nota á einhvern hátt til propaganda. 11) Ég vænli þess, að stjórn U.S.A. laki framangreindar ástæður til sömu vinsamlegu athugunar sem vér erum jafnan fúsir til að at- huga það, sem stjórn U.S.A. kann að hafa frekar fram að bera. En þess skal getið, að vegna skammrar setu í þetta sinn verður Alþingi að taka mál þetta fyrir mjög bráðlega. Leið nú fram til 20. ágúst, að mér var afhent svohljóðandi svar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.