Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 87

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 87
R É T T U R 91 hollusta, er þeir votta í vinnu sinni verður ekki mæld í fjárgreiðsl- um.“' Það er fróðlegt að athuga, að hve miklu leyti þessi tekníska sérfræðingastétt, sem hefur að mestu hlotiö menntun sína og þjálfun á síðustu árum, er menntamannastétt sérstakrar tegundar. Að því er varðar félagslegan uppruna hennar hafði hún tekiö mikl- um umskiptum þegar árið 1933, miðað við það sem var tíu til fimmtán árum áður, því 65% þessara sérfræðinga voru fyrrver- andi bændur og verkamenn eða verkamanna- og bændaættar.1 2 3 Urn 1940 mun hlutfallið hafa verið 80%. Fram að 1940 voru verkamenn að miklu leyli fengnir með auglýsingum, einkum að því er snerti verkfræðinga og faglærða verkamenn; og verkamaður eða verk- fræðingur hafði fulll frelsi lil að hætta vinnu í einni vinnustöð og leita sér vinnu annars staöar (með þeim undantekningum, sem að neðan getur). Hin tíðu vistaskipti eru berasti vottur þess, hversu menn færðu sér þetta í nyt. Það bar mikið á því, að atvinnufyrir- tæki kepptu hvert við annað um vinnuafliÖ, væri það ekki með því að hjóða hærri laun, þá með því að hjóða hetra húsnæði eða önnur þægindi eða með tilboðum um kenslu í iöninni og hækkun í tign- inni. í annan stað átli það ríkan þátt í vistaskiptum verkamanna, að launin voru mjög ójöfn í hinum ýmsu iðngreinum og vaxandi iðnir greiddu hærri laun. Taka má lil dæmis, að fram að 1930 voru vissar greinar þungiðjunnar (þ. e. stál-, járn- og kolaiðja) til- tölulega lágt launaðar. Árið 1931 var gerður samningur milli mið- stjórnar verkalýösfélaganna og Æðslaráðs atvinnumála, og sam- kvæmt honum hækkuðu laun í námum, stál- og járniöju, efnaiðnaði og síðar við járnbrautavinnu samanborið við laun í öðrum atvinnu- greinum. Árangurinn af þessu var sá, að því er ráðstjórnarrithöf- undur segir, að „verkamenn streymdu að mikilvægustu iðngrein- unum, málmiðju, efnaiðnaði og kolaiðju, ]). e. þeim greinum þjóð- arbúskaparins, sem er lífsstofn annarra atvinnugreina og þar sem vinnuskilyrði cru miklu erfiðari en í léttiðnaðinum.“s Árið 1937 1 Lorwin og Ahrahamson, l)ls. 17. 2 V. V. Prokofieff hls. 53. 3 A. Nelepín, Saraholnaja plata v kapítalitseskík slranak í S. S. S. R. (Moskva 1932).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.