Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 53
RÉTTUR
57
Ávextir, hnetur og rætur voru þá aðalfæðan. Myndun talmáls er
meginarfur þessa tímabils. Allir þjóðflokkar, sem vér höfum spurnir
af, síðan sögur hófust, voru fyrir löngu kornnir af þessu skeiði,
sem sennilega hefur náð yfir þúsundir ára. Að vísu getum vér ekki
sannað tilveru þess, jneð órækum vitnaleiðslum, en ef sú skoðun
er viðurkennd, að þróunarferill mannsins eigi uppruna í dýraríkinu,
þá er óhjákvæmilegt að gera ráð fyrir áðurnefndu umskiptaskeiði.
MIÐSKEIÐ Það liefst með hagnýtingu fisks, auk krahba,
skeldýra og annarra vatnadýra, til manneldis, og notkun eldsins.
Þessi fæðutegund gerði manninn óháðan loftslagi og staðháttum.
Hann gat því, jafnvel á miðskeiði villimennsku, farið meðfram
fljótum og ströndum og dreift sér um allar jarðir. Sönnun þessara
mannflutninga eru hin klunnalegu og ófægðu tinnuáhöld eldri stein-
aldar, sém fundizt hafa í öllum heimsálfum og kölluð eru fornstein-
ungar eða paleolítar. Þeir eru flestir frá þessu skeiði. — Nýtt um-
hverfi, jmotlausar æfingar í hugvitssemi og eldkveikja með núningi
varð til þess, að enn aðrar fæðutegundir fóru að tíðkast. Menn
hökuðu mjölvisríka rótarhnúða í heitri ösku. Þegar fyrstu vopn-
in, kylfur og spjót, voru tekin í notkun, náðist oft og einatt
villidýrakjöt til Ijragðbætis. En veiðijrjóðir, eins og J)ær, sem
vér lesum um í hókum, að lifað hafi eingöngu af veiðiskap, hafa
aldrei verið uppi, JdvÍ að til jæss voru veiðarnar alllof óviss at-
vinnugrein. Á Jjessu skeiði virðist mannát eiga upptök sín, vegna
óvissu um aðdrætti matfanga, og af J)ví eimdi eftir lengi. Frum-
byggjar Ástralíu og margir Jjjóðflokkar Suðurhafseyja eru enn í
dag á miðskeiði villimennsku.
LOKASKEIÐ Það hefst með uppfyndingu hoga og örva. Þá
urðu veiðar örugg atvinnugrein og kjöt algeng fæða. Boginn, með
streng og ör, er ])á ])egar tiltölulega marghrolið tæki. Tilkoma hans
her vott um aukna reynslu og skerptar gáfur og fjölmargar aðrar
uppfyndingar, álíka þýðingarmiklar. Vér komumst að raun um,
að meðal Jseirra J>j óða, senn Jjekkja ör og boga, en ekkert til leir-
keragerðar (með henni lætur Morgan hálfsiðun hefjast) rís upp