Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 69

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 69
R É T T IJ R 73 „Til þess að vinna vel verður maður að þekkja vel vélina sína, maður verður að þekkja hið innra líf hennar.... Það var ekki að þakka sérstakri líkamlegri áreynslu, að ég gerði þessi 1400 skópör, heldur því eingöngu, að ég tamdi mér háttbundna vinnu og rannsakaði gaumgæfilega sérhverja grein í starfi mínu.441 Annar Stakanoff í vefnaðarverksmiðju í Ivanoff, Kíríanova að nafni, bætti við: „Ef Stakanoffhreyfingin á að taka framförum verð- ur að beita greindaraðferðum í rikari mæli en áður tíðkaðist...... Eg hef náð ágæturn árangri með því að láta af öllurn ónauðsynleg- um hreyfingum, og í því er fólginn allur galdurinn við vinnu mína.“2 Ekki var Iaust við að nokkurra veikleika og öfga gætti í hreyf- ingunni, og í sumum efnum varð hún einskonar æðisótt. Stundum jók hún aðeins vinnhraðann um stundarsakir á kostnað frambúðar- árangurs. í sumum vefnaðarverksmiðjum varð fjölgun þeirra vef- stóla, sem unnið var við, til þess að framleiðslumagn hvers vefstóls minnkaði.3 Stundum var hreyfingunni leyft að valda slíkuni hreyt- ingum í framleiðslumagni að ekki var gætt hvert misræmi yrði af því gagnvart öðrum greinum áætlunarinnar (t. d. aukin eftir- spurn eftir hráefnum eða vélaútbúnaði). Síðar meir var það hlát- ursefni ráðsljórnarblaða, þegar reynt var að beita aðferðum Stak- anoffhreyfingarinnar umsvifalaust í rakarastofum, eða á rann- sóknarstofum og í þýðingastarfsemi. En þótt þessi dæmi væru oft fundið fé erlendum blaðamönnum, þá voru þau greinilega hrein- ir smámunir í samanburði við hinn trausta árangur hreyfingarinn- ar. Jafnvel á sviði vísindalegrar starfsemi, þar sem fljótfærnisleg notkun hennar kann að hafa verið hlægileg, mátfi þó í þeim efn- um finna hið víðasta olbogarými þeirri meginreglu, að nauðsyn- legt væri að beita hugsun við vinnuaðferðir engu síður en við verkið sjálft. Mjög snemma var gangskör gerð að því að tryggja „gagnkvæmt samræmi í vinnu, ekki aðeins i hinum ýmsu deildum eða vinnustofum sömu verksmiðju, heldur í öllum skyldum fyrir- 1 Fyrsta þing Stakanoffa, 14. nóv. 1935. 2 Sjá B. Marcus, bls. 23—24. 3 Sjá ræðn Ljúbímoffs á miðstjórnarfundi Bolsjevíkaflokksins, 21. des. 1935.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.