Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 47

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 47
RÉTTUR 51 þó hann missi formannstitilinn. Bæði hann og Jón Árnason voru kosnir í miðstjórnina og blaðstjórn Tímans. Sagt er að Hermann og Eysteinn hafi gengið á milli fulltrúanna til þess að biðja þá að kjósa Jónas í miðstjórnina. Jónas mun halda áfram að nota „Sam- vinnuna“ og ef lil vill „Dag“ á Akureyri sem einkamálgögn sín, eins og ekkert hafi í skorizt. Auk þess er hann sjálfur farinn að gefa út tímarit. Og hann hefur Samband ísl. samvinnufélaga og Landsbankann að bakhjarli. Ályktanir flokksþingsins eru hinn furðulegasti samsetningur. Það sem mest ber á er áróðursglamur, tómyrði og hugsanagrautur. Sameiginlegt einkenni: Stefnuleysi. Mjög er staglazt á gömlu tugg- unni um „samvinnustefnuna“, án hins minnsta skilnings á þýðingu samvinnunnar í haráltu alþýðustéttanna eða gildi hennar í þjóð- skipulagi framtíðarinnar. Margt er talað um að útrýma atvinnu- leysinu jafnframt því, sem lögð er megináherzla á að viðhalda orsök þess, auðvaldsskipulaginu. Flokksþingið lýsir yfir vilja flokksins lil samstarfs við „vinnandi framleiðendur og verkamenn“, en ekki er vitað að flokksstjórnin hafi afturkallað fyrirmæli sín til sinna manna í Búnaðarfélaginu, samvinnufélögunum og öðrum samtökum hænda um að hafna öllum samstarfstilboðum Alþýðu- sambandsins. Jafnframt er öllum leiðum haldið opnum um samstarf lil hægri með því að lýsa yfir að flokkurinn vilji hafa samstarf við hvern þann stjórnmálaflokk, „sem þjóðin hefur falið umboð sitt á löglegan hátt“ (!) Að öðrum þræði eru svo afturhaldskröfurnar og er þar allt skýrara. Enn einu sinni lýsir flokkurinn yfir kröfu sinni um alls- herjarkauplækkun og lækkun á afurðaverði bænda, jafnframt því sem haldið sé áfram að ausa milljónum úr ríkissjóði til stórbænda. Þá eru beinlínis fasískar kröfur um stjórnskipulag landsins. í ályktun um „stjórnskipunarmál“ ei þess krafizt að forseti skuli hafa rétt lil að skipa ríkisstjórn „með sérstöku valdi“, ef ekki verður samkomulag milli flokka um stjórnarmyndun, að forseti skuli liafa vald til að fresta framkvæmd laga, með því að synja þeim uni stað- festingu, að þingmenn skuli sviptir rétti til að bera fram breyt- ingartillögu við fjárlög, nema með sérstökum takmörkunum, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.