Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 66

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 66
70 RÉTTUR fram á tveim vinnuvökum,á hinni þriðju var unnið að viðgerðum; aí þessu leiddi, að loftþrýstiborarnir störfuðu ekki nema í fimm eða sex stundir og voru ónotaðir það sem eftir var sólarhringsins. Hin nýja vinnuaðferð var á þá lund, að Stakanoff og tveir hjálpar- menn, er unnu með vélbor, gátu afkastað 102 tonnum á einni vinnu- vöku, sem stóð í fimm stundir og þrjá stundarfjórðunga, og síðar fengu þeir jafnvel afkastað enn meiru. Síðar meir var þessi endur- bætta vinnuaðferð tengd annarri; breytt var um vinnslu á lóðréttu kolalagi þannig, að dregið var úr áreynslu kolahöggsmannsins, en kolin ultu beint niður á rennibeltin og auðvelduðu því að koma frá kolunum í kolarofinu. Þessi árangur brautryðjandans (sem tekið var með nokkurri tor- tryggni jafnvel af verkamönnum í námu hans, að því er Stakanoff hermir) varð brátt til fyrirmyndar í öðrum iðngreinum, nærri því áður en unnizt hafði tími til að birta hann. Evdokía Vínogradova og nafna hennar og samverkamaður komu á nýrri skipan í starfi vinnuflokka við gæzlu á sjálfvirkum Northrupvefstólum, og þannig tókst að gæta 220 vefstóla með níu ólærðum aðstoðarmönnum. Fyr- ir þetta var hægt að auka svo vinnuafköst hvers verkamanns, að árangurinn var 50% hærri en hæstu afköst í Lancashire eða Nýja Englandi. í Skorokodskógerðinni í Leníngrad kvaðst Smetanín hafa farið fram úr hámarksafköstum Bataverksmiðjunnar í Tékkóslóva- kíu. Krívonosoff jók gufuorku og hraða eimlestar sinnar með því að draga úr ketilsteininum og einangra pípur og sívalninga og með öðrum smáendurbótum. María Demsenko í landbúnaöi (sykurrófna- rækt), verkamenn við háofna í Makajefka, verkamenn í niöursuðu- verksmiðjum og námumenn í Siberíu gengu í slóðina og náðu áþekkum árangri. í málmiðju Donetshéraðsins juku Jeremenko og Konenjeff framleiðslu raforkuháofna U])p í 44 og 48 tonn á dag, þeg- ar hámarkið var í Evrópu 38 tonn. Framleiðsla raftækja í traklora var aukin unz hún var 50% hærri, miöuð við vinnuafköst verka- manns, en í fremstu verksmiðjum Ameríku. í bifreiðaverksmiðjun- um í Gorkí var framleiðslutími bifreiðahurða minnkaður um 20%, en framleiðslutími hullustanga um 40%, samanborið við það, sem venja var í Fordverksmiðjunum í Ameríku. Gufukallaverksmiðja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.