Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 70

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 70
74 RÉTTUR tækjum, sem vinna saman í sömu íramleiðslugrein/11 Og getið var um mjög athyglisvert dæmi, er verkakona í spunaverksmiðju í Kalínín skipulagði í íyrsta skipti heildarkerfi „sambandsflokka“ meðal Stakanoffa á öllum stigum framleiðslunnar. Nokkrum árum áður hafði verið barizt fyrir að koma á fót slíkri skipan, að fljótvirkir verkamenn tækju að sér seinvirka verkamenn og væru þeim til leiðsögu og fulltingis. Hin nýju afrek, sem fram- sæknir verkamenn unnu nú, ýttu mjög undir þessa viðleitni; og fulltrúar stjórnarinnar lögðu mjög ríka áherzlu á það, að það væri skylda hvers Stakanoffa, að láta sér ekki nægja að leysa sjálfur af hendi afburða vinnu, heldur einnig að þjálfa verkamenn, sem skemmra voru á veg komnir, fá þá til að fara að dæmi sínu og rétta þeim jafnan örvandi hönd. í leiðarvísi miðstjórnar Kommún- istaflokksins (í desember 1937) er sú lilhneiging vítt harðlega að einskorða sig við metafköst einstaklinga, en bent á nauðsynina á að fjölga Stakanoffum og gera hreyfinguna að múghreyfingu. Aður en þetta var, á ársafmæli hreyfingarinnar, höfðu blöð verka- lýðsfélaganna kvartað yfir því, að Slakanoffar skipuðu ekki enn meirihluta verkamanna (enda þótt þeir í sumum iðngreinum væru þriðjungur eða helmingur starfandi manna), og brýndu verka- lýðsfélaga á að hjálpa öllum verkamönnum til að verða Slakanoff- ar og gæta þess, að ekki yrði minna hugsað um vinnuvöndun en vinnumagn.2 Sérstök rannsókn var látin fram fara til að komast fyrir um ástæður til þess, hve afköst voru lítil, og stofnað var til um- ræðna á vinnustöðvum til að ráðgast um, hvernig úr skyldi bæta. Fróðlegt dæmi um þetta var fundur, sem kvatt var til i Ordsoni- kidsevélaverksmiðjunum, en á fundi þessum voru eingöngu sein- virkir verkamenn, og töldust þeir 6% allra verkamanna. Fundi þess- um var lýst svo, að hann hefði opnað augun á verksmiðjustjórninni. Það var meðal annars á jsað bent, að of oft væri skipt um verk- stjóra, að vélar biluðu, of mikill hluti vinnutíma verkamanna færi í að undirbúa vinnuna og verkamenn hefðu ekki fengið nægilega þjálfun; og ráðstafanir þær, sem gerðar voru þessu til úrbóta, voru 1 Sjá B. Marcus, bls. 15. 2 Sjá Trúd, 27. ágúst 1936.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.