Réttur


Réttur - 01.01.1944, Page 1

Réttur - 01.01.1944, Page 1
RETTUR TÍMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 29. árgangur 1. liefti 1944 ÍSLAND LÝÐVELDI Það, sem kynslóð jram aj kynslóð hefur vonað, — það, sem mað- ur eftir mann hejur harizt jyrir — er nú orðið veruleiki: Island er orðið lýðveldi. Takmarkinu í aldalangri þjóðjrelsisharállu Íslendinga: stjórnar- jarslega sjáljstœðu lýðveldi — er náð. Vér, sem ná lijum, uppskerum ávextina aj þrautseigju og jórn- jrekri frelsisbaráttu forfeðra vorra. Þegar íslendingar viðnámsaldanna stóðu jast á rétti landsbúa, vörðu jrelsi sitt með oddi og egg, þá voru þeir að leggja grundvöll- inn að þjóðjrjálsu lýðveldi því, er vér nú höjum stojnað. Þegar eyfirzkir bœndur vógu Smið hirðstjóra á Grund, — þegar sunnlenzkir bœndur jóru að Jóni Gerrekssyni biskupi, •— þegar Skagjirðingar ráku brezka sjórœningja-kaupmenn aj liöndum sér við Mannskaðahól, — þegar Diðrik frá Mynden var veginn og svein- ar hans, — þegar Kristján skrijari og aðrir þeir, er á Jóni Arasyni unnu og sonum lians, fengu makleg málagjöld, — þá var verið að berjast jyrir jrelsi íslands, fyrir rétti J>jóðar vorrar til Jressa lands og valdi. hennar einnar yjir því. Og aj því barizt var í þrjiír aldir, jrá 1262 til 1551, barizt meðan landsmenn áltu vopn til, J)á hejur

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.