Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 16
16
RÉTTUR
fram á, að það er að langmestu leyti fyrir aðgerðir ríkis-
stjórnariunar.
Þá mun utanríkisráðherrann okkar koma og halda því fram
að ekki geti hann að því gert þó hann hafi glutrað þeim mörk-
uðum, sem mestu máli skipti, úr hendi sér. En þjóðin, sem
fylgzt hefur með aðförum hans veit betur. Ekkert tækifæri
hefur hann látið ónotað til þess að bera fram svo freklegar
móðganir við Sovétrikin og fulltrúa þeirra, að slíks eru engin
dæmi síðan Islendingar tóku utanríkismálin í eigin hendur.
Síðan kallar hann sendiherrann burt frá Moskvu, sem jafngild-
ir á alþjóðamáli stjómmálamanna — sem allir skilja — opin-
berri tilkynningu um það, að Islendingar vilji engin viðskipti
hafa við þetta land. Þessu næst gerir hann samning við Banda-
ríkin, sem skuldbindur Island til að gera engin kaup við Austur-
Evrópu, nema í samræmi við það er Bandaríkin leyfa. Og loks
er því lýst yfir, að Island ætli sér að gera hemaðarbandalag
við Bandaríkin og fylgiríki þeirra, sem stefnt er gegn Sovét-
ríkjunum. Með öðram orðum, Island lýsir því yfir, að það sé
staðráðið í því, að fara í styrjöld með Bandaríkjunum gegn
Sovétríkjunum, ef til friðslita dregur.
Nei, þeir herrar hafa engar afsakanir.
En verið þið viss. Nú biður utanríkisráðherrann um vorkunn-
semi þjóðarinnar. Hann treystir því að þjóðin ætli eng;
manni svo illt, jafnvel ekki sér, að selja íslenzkar afurðir nu
lægra verði, en fáanlegt er, og kasta frá sér verðmætum mör1 •
uðum af ásettu ráði. En þetta er nú samt staðreynd og al!r
staðreyndir eiga sér orsök og skýringu. 1 þessu tilfelli er
hennar ekki langt að leita. Hennar er að leita í þeim stéttar
hagsmunum, sem ráðherrann er fulltrúi fyrir. Bjarni Benc
diktsson hefu oft minnst á hagsmuni heildsalanna í þes
sambandi og spurt: Skyldi ég ekki vilja útvega : em mestr
gjaldeyri handa heilsölunum mínum. Jú, vissulega vill hann
láta eigendur sína, heildsalana, fá sem mest af do ’urum
pundum. Þess vegna vill hann selja íslenzkar sjávarafur
með miklu lægra verði, ef hann getur fengið fyrir þær dolia' r