Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 110

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 110
110 R É T T U H km. í burtu, en þar var negraspítali. Það var ekki fyrr en níu klukkustundum eftir að slysið vildi til, að stúlk- urnar voru komnar á spítala, og var þá önnur þeirra skilin við. Og þessi útilokun frá læknishjálp er ekki nein undan- tekning frá hinni almennu reglu. Ekki er ástandið betra að því er snertir skólagöngu svertingjabarna. í Madison- héraði eru svertingjar þrír fjórðu hlutar íbúanna og greiða 90% af sköttunum. En þeir skipa ekkert það embætti, sem kosið er í, og hafa ekkert um það að segja, hvernig tekjum héraðsins er varið. Fyrir fé blakkra skattgreiðenda byggði héraðsstjórnin nýjan skóla — fyr- ir hvít börn. Það er ágætur skóli með lærdómsdeild og þægilegri villu fyrir skólastjórann. Þó að blökkumenn séu ýmsu vamr, vakti þessi ráð- stöfun reiði þeirra. Og héraðsstjórnin ákvað að reyna að lægja reiðistorminn. Fulltrúar svertingjanna voru kall- aðir saman til að ræða um skólabyggingu fyrir „lituð” börn. Safnaðarnefnd svertingja bauð fram í þessu skyni hentuga lóð í miðhluta bæjarins. En skólastjóri þeirra hvítu kom með mótbáru: „iHerra Pearl Hawkins vill hafa hann niður við baðm- ullarhreinsunarstöðina sína”. Hawkins var einn af auðmönnum bæjarins. Það var ekki af neinum mannkærleikaástæðum, að hann vildi hafa skólann nálægt hreinsunarstöð sinni. Hann vildi tryggja sér ódýrt vinnuafl. Því að svertingjar vildu fórna miklu til að geta komið börnum sínum 1 skóla. Vilji Hawkins var sama og lög. Skólinn var byggður hjá hreinsunarstöðinni. Börnin verða að ganga mílu veg- ar til þess að komast í skólann, eftir vegum með sér- staklega mikilli bílaumferð. Skólabyggingin er skítugur húskassi, sem skipt er í fjögur herbergi. Aðeins í einu þeirra eru sæti. í hinum verða börnin að sitja á gólfinu. í héraðinu eru fjórum sinnum fleiri blökk börn en hvít,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.