Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 90

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 90
90 RÉTTUR vafi er á að það hefði vakið minni óvild, a. m. k. í smærri lýð- ræðislöndum Evrópú, ef Eystrasaltslöndin þrjú hefðu komizt að sömu kjörum og Finnland. Hið al- og hálffasistíska stjóm- arfar þessara landa mun einkum eiga sökina á að svo varð ekki, enda reyndu þau að leysa öryggismál sín á annan hátt en með samkomulagi við Ráðstjómarríkin. Nokkur síðustu árin hefur óneitanlega ríkt nokkuð annað mat á stefnu Ráðstjómarríkjanna í Austurevrópu. Ástæðan er ekki vandséð. Á meðan lönd þessi voru hersetin af Rússum og eftir að þeir fóru hafa orðið þama miklar þjóðfélagshylt- ingar, sem eru vel á vegi með að útrýma öllu einkaauðvaldi. Jarðeignir em fengnar bændum í hendur, en iðnaðurinn þjóð- nýttur. Hið gamla, afturhaldssama framleiðslukerfi þar sem stjómin og afraksturinn var í höndum lénsherranna, fámennr- ar yfirstéttar og erlends auðmagns, hefur nú verið leyst af hólmi og upp tekið skipulegt búskaparlag, að nokkm leyti eftir rússneskri fyrirmynd, með öllu því áberandi og aðsóps- mikla fræðslu- og umbótastarfi, sem auðkennir slíkar skipu- lagsbreytingar. Ekki mun það vera miklum efa undirorpið að róttæk breyt- ing á þjóðfólagsskipuninni er nauðsynleg forsenda þess að allur almenningur í þessum löndiun geti öðlast raunverulegt lýðræði og sæmileg lífskjör. Slíkt róttækt umbyltingarstarf tek- ur langan tíma og því er jafnan samfara ýmislegt sem fólk vildi gjarnan vera. laust við og er því mikill þymir í augum, ekki sízt þegar gallamir eru auglýstir og stækkaðir í holspegli svívirðilegs áróðurs, sem fæðir þá af sér frekari takmarkanir á „frelsinu“, eins og það hugtak er skilið í Vesturevrópu. Hin „lýðræðislega" hneykslun á atburðunum í þessum löndum, sem Vesturveldin sviku svo hlálega í tryggðum, og nú getur að líta í blöðum Bandaríkjanna og Englands, er ekki okkur til eftirbreytni. Það væri miklu sæmra fyrir þessi sömu stórveldi að láta hinar blökku þjóðir sem þau stjórna og svertingja Bandaríkjanna njóta góðs af þessari gífurlegu lýðræðislegu samúð. Ekki er heldur ástæða til fyrir okkur að taka undir hneykslun þeirra á „yfirgangsstefnu" Rússa í Austurevrópu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.