Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 97

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 97
HÉTTUR 97 leyfa á hverjum stað. Af þeim má nefna eftirfarandi: Þar sem landi hallar verður plægt þvert á ThaUann til þess að nýta betur úrkomu og forðast burtrennsli gróðurmoldar; þar sem fok- 'nætta er, verður hinum ýmsu nytjajurtum sáð í samhliða beiti, þannig að ætíð verði aðeins mjó samfelld ræma, sem er plægt land eða ósáð; fjölærum grösum verður sáð í gil, jarð- föll og þar sem vatnsagi er mikill; plægt verður að haustinu eftir því sem við verður komið, þar eð ójöfnur, er við það myndast safna fremur snjó en óplægt land, og þegar snjóinn leysir, sígur greiðlegar niður í jarðveginn; loks verður stór- lega aukin notkun búf járáburðar, tilbúins áburðar og „græns áburðar“ (jurtir, sem plægðar eru niður í jarðveginn til þess að auka magn hans af lífrænum efnum)!. Þýðingarmesta atriðið í þessu sambandi er að upp verða tekin ný sáðskipti, sem eru ávöxtur af starfi Dokutjef-til- raunastöðvarinnar. Sáðskipti þessi eru sérstæð fyrir það, að fjölærar korntegundir verða notaðar í stórum stíl, en Ráð- stjórnarríkin hafa fært landbúnaði heimsins þessa merku nýjung. Þessar fjölæru komtegundir, enn sem komið er: hveiti og rúgur — framleiða ekki einasta meir en aðrar korn- tegundir, þar eð þær bera þroskað korn tvisvar á sumri, heldur binda rætur þeirra jarðveginn árið um kring og koma á þann hátt í veg fyrir hinar tvær aðalhættur: fok og burtrennsli jarðvegs. Loks munu aukin beitilönd og aukin fóðuröflun hafa í för með sér hraðari fjölgun búpenings í landinu. í þessu sambandi er lagt til, að sérhvert samyrkjubú reisi safn- gryfjur við peningshúsin. Gert er ráð fyrir, að framkvæmd þeirra nýtízku aðferða, er hér hefur verið drepið á, verði þegar hafin á aðallandbúnað- arsvæðunum árið 1950, og komin vel á veg á 80 000 samyrkju- búum árið 1955. I áætluninni segir svo: ,,Nú þegar eru fyrir hendi öll nauðsynleg skilyrði þess, að gras-sáðskipting geti þegar hafizt. Þau munu hafa í för með sér stóraukna upp- skeru á gjörvöllu gresjulandinu“. 6. í áætluninni er gert ráð fyrir, að ríki og samyrkjubú geri 40 000 tjarnir og vatnsmiðlunarstöðvar. Vötn þessi á að' 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.