Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 68

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 68
Einar Olgeirsson: Þjóðsvikin 30. marz Svik þau, sem auðmannastéttin á íslandi framdi við bjóðina 30 marz 1949, voru ekki aðeins landráð, held- ur og banaráð gagnvart Íslendingum. Aldrei 1 sögu lands- ins hefur yfirstétt tekið óíslenzkari afstöðu en auðvald Reykjavíkui gerði þá, aldrei framfylgt svo þýlynt sem þá var gert fyrirskipunum erlends valds. Dæmin úr frægustu átökum íslandssögunnar eru til hliðsjónar. Þegar við lá, árið 1000, að lögunum yrði sundrað og friðurinn í landinu rofinn sakir átakanna milli hins forna goðavalds og kristninnar, vægir hin forna höfð- ingjastétt til svo innbyrðis ófriði er afstýrt, klofning þjóðarinnar í itvær fjandsamlegar fylkingar hindruð, sjálfstæði landsins þessvegna varðveitt næstu aldir og þeirri menningu, sem orðið hefur grundvöllur og til- veruskilyrði íslenzku þjóðarinnar, þarmeð gefið tæki- færi til að skapast. Höfðingjastéttin sýndi í senn ábyrgð- artilfinningu gagnvart þjóðinni, forsjá og stéttarlega stjórnvisku. Aðferð hennar hefur síðan verið fordæmi þjóðlegrar lausnar á erfiðustu vandamálum lítils þjóð- félags. Þegar höfðingjastéttin 1262 sveik landið, bar hún þó við efnahagslegri kúgun (banni á skipaferðum) og reyndi að tryggja þjóðinni viss réttindi og stóð næstu áratugi og aldir á grundvelli þeirra réttinda gagnvart hinu erlenda valdi og ágengni þess. (Nú hjálpar auð- mannastéttin og ríkisstjórn hennar hinu erlenda valdi í ágengni þess, sbr. framkvæmd Keflavíkursamningsins).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.