Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 87

Réttur - 01.01.1949, Side 87
RÉTTUR 87 þjóðina, því að það hefur í raun réttri einokun á dagblöðum og öðrum áróðursgögnum landsins. Lýðræðið er í augum þess- arar klíku að'eins hentugt verkfæri til að hóa saman játendum við málstað sem er allur annar en almennings. Þegar Bevin talar um utanríkismál talar hann ekki sem lýðræðismaður heldur sem brezkur heimsdrottnunarsinni. Þetta eru þau sorg- legu örlög sem frjálslyndi flokkurinn brezki hlaut og síðar verkamannaflokkurinn, og töldust þó báðir andvígir yfir- drottnunarstefnunni. Þeir hafa báðir orðið að draga djöful nýlendufortíðar Breta eftir að þeir settust í valdastólinn. Stefna Breta nú gagnvart hinum hörundsblökku þjóðum á ekkert skylt við lýðræði. Játað skal að stefnan er áferðar- fallegri en áður. En það breytir ekki þeirri staðreynd, að það er ekki frelsi hinna undirokuðu þjóða sem er leiðarstjarna Breta í heimsstjórnmálum, heldur verndun og viðhald auð- valdshagsmuna þeirra sjálfra í hinum fjarlægu nýlendum. Aðeins í heimalandinu fær hið vestræna lýðræði nokkurt svig- rúm. Árásir Hollendinga á Indónesíumenn og Frakka á Vjet- namlýðveldið eiga ekkert skylt við lýðræði,. heldur eru þetta villidýrslegar kúgunaraðgerðir. Og að baki allra nýlendu- eigendanna, stundum í samvinnu við þá og annað veifið í and- stöðu, stendur sá aðili sem leggur þeim öllum til fjármagnið, Bandaríki Norðurameríku. Það er fyrst og fremst í Asíulöndum sem skórinn kreppir að limum Atlantshafsbandalagsins. Ef menn ætla í stríð við Ráðstjórnarríkin, sem með réttu eða röngu er kennt um allt sem torveldar viðhald fyrri skipunar, þá væri ólíkt réttara að leggja út í slíkt stríð undir kjörorðinu „Auðvald og yfir- drottnun" heldur en ,,Lýðræði“. Auk Asíu hafa hagsmunir Vesturevrópu goldið mikið af- hroð í Austurevrópu og á Balkanskaga. Auðvitað hafa Bretar og Bandaríkjamenn beitt áróðri sínum hvað mest á þessum slóðum. Þessi lönd hafa öldum saman verið gróðrarstía fyrir stjórnmála og fjármálastreitu stórveldanna. Eftir fyrri heims- styrjöld, þegar Vilson forseti gerði heiminn „öruggan lýðræð- inu“, voru stofnuð þarna allmörg þjóðríki með vestræn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.