Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 55

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 55
RÉTTUR 55 sem þar er á ferð eftir því sem ég hef vit og getu til. Hinsvegar finnst mér það vera að bera í bakkafullan lækinn að rekja enn einu sinni öll þau óvefengjanlegu mótrök sem fyrir liggja og túlkuð hafa verið að undan- förnu aí hinum mesta skörungsskap af sósíalistum og þeim öðrum sem nú halda uppi málstað íslands á örlaga- stund. Op það hygg ég ekki ofmælt að aldrei hafi raka- lausari, mútuþægari boðskapur verið fluttur okkar þjóð en sá sem hernaðarsinnarnir, hin vestrænu leiguþý, leyfa sér nú að bjóða. Jafnauðsætt er hitt, hversu ótti þeirra við eðli Auðar Vésteinsdóttur fer dagvaxandi. Það sér blátt áfram í iljar þeirra á flóttanum — en þó vel að merkja: aðeins í orði. Á borði telja þeir sér eftir sem áður sigurinn vísan. Börkur digri, ameríska heimsvaldastefnan, hefur þegar goldið Eyjólfi inum gráa, íslenzka stríðsgróðavaldinu, höfuðmundinn yegna Gísla Súrssonar, íslenzkrar alþýðu, og skal bó betur síðar. Og nú talar Eyjólfur til íslenzkrar drenglundar og manngöfgi af alkunnum fláttskap mútu- þrælsins hampar sjóðnum framan í þjóðerni vort og menningu þrjátíu silfurs, þrjúhundruð silfurs, þrjú hundruð milljónir — tölur skipta hér engu máli, þetta er að hækka í verði og birtist nú í • mynd Marshallgjafa og annara ..lýðræðislegra” og „mannúðlegra” hlunninda. Þú skalt ekki við vera er vér tökum hann af lífi, sagði Eyjólfur. Hér skal engin herskylda vera, engar herstöðvar, engin herseta, segir íslenzka stríðsgróðavald- ið. Það skal og fylgja að ég skal fá þér ráðahag þann er að öllu sé betri en þessi hefur verið, sagði Eyjólfur. Hlutleysið er orðið úrelt og gagnslaust og öryggi voru verður ekki borgið með öðru en hernaðarbandalagi, seg- ir íslenzka stríðsgróðavaldið. Máttu á það líta hversu hallkvæmt þér verður að liggja í eyðifirði þessum og hljóta það af óhöppum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.