Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 61

Réttur - 01.01.1949, Side 61
RÉTTUR 61 eins falsa þær staðreyndir, sem varða líf og framtíð þjóð- arinnar, bæði fyrir sjálfum sér og öðrum, heldur blátt áfram fela þær með öllu, hvenær sem á þarf að halda. Því er. haldið fram upp í opið geðið á venjulegu fólki að það verði að tryggja öryggi þess með því að gera það að skot- spæni í nýju veraldarstríði. Samtímis er því sagt að land þess eigi að verða einn þýðingarmesti hlekkurinn í her- varnarbandalagi, en þó án herstöðva, hersetu og her- skyldu. Svona er ekki h’ægt að tala við viti bornar mann- eskjur, sem hafa einhvern snefil af sómatilfinningu. Sú forráðastétt er langt leidd, sem hræðist sannleikann öllu öðru framar. Ekkert staðfestir þetur yfirvofandi hrun kapítalismans en hið algera niðurrif hans á sínum eigin siðalögum. Nú er svo komið að málsvarar auðvalds- ins eru ekki við mælandi á neinu sviði — rök þeirra eru umhverfing staðreynda, kylfur og táragas og að síðustu gereyðingarstyrjöld gegn sósíalismanum og hinum vinn- andi stéttum jarðarinnar. Þetta kalla þeir „vestrænt lýð- ræði“ og öðrum fínum öfugnöfnum og ætlast til að alþýða heimsins gerist sinn eigin böðull og fórni lífi sínu fyrir amerískar stríðsgróðaklíkur, gráar fyrir járnum, blóðugar upp að öxlum, prédikandi þá höfuðlygi að þær séu að berj- ast fyrir friði og öryggi í heiminum. Rétt er það að vísu að mútustofnun sú, sem kennd er við Marsjall og gaf hálfa þriðju milljón dollara fyrir inn- limun Íslands í hernaðarkerfi kapítalismans er ætluð til viðreisnar. en bara ekki viðreisnar alþýðunni í vestan- verðri Evrópu eins og haldið er á lofti, heldur til viðreisn- ar þeim fasisma, sem áður drottnaði þar undir merki hakakrossins en nú skal rísa upp undir amerískum gunn- fána. Það er líka rétt að hernaðarbandalag það sem kennt er við norðanvert Atlanzhaf og hefur nú tilveru íslend- inga að fótaskinni er varnabandalag, en bara ekki til varnar gegn upploginni árásarhættu frá Sovétríkjunum, heldur til varnar gegn friðsamlegri þróun sósíalismans í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.