Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 65

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 65
RÉTTUR 65 sókn verkalýðsins og annarra alþýðustétta, þá er í raun- inni enginn jákvæður og framvísandi mælikvarði á hegð- un þegnanna lengur til. Réttarfarið getur þá komizt 1 himinhrópandi mótsögn við sjálft réttlætið. Fangaklefinn getur þá orðið stórum virðulegri samstaður en þingsætið eða ráðherrastóllinn. Einn refsiverður löðrungur á réttu augnabliki getur þá orðið lýsandi'tákn þeirrar eilífu lífs- kröfu, sem dylst í sálardjúpum þjóðarinnar. Lögmál menningarinnar er sem sé ekki réttur hins sterka til að drottna í andstöðu við þróunina, heldur réttur hins veika til að vaxa í skjóli tímabærra samfélagshátta. Þó sú fylk- ing dauðans, sem heimtar arðrán, kreppu og styrjaldir, reyni að koma í veg fyrir skapadóm sinn með meiri- hlutavaldi falsaðs lýðræðis, hefur hún engann siðræn- an rétt né mátt til að afmá þá fylkingu lífsins sem krefst frelsis, jafnréttis og bræðralags. Meðan einn kúg-. aður öreigi er til á jörðinni, er það hans málstaður sem sigra skal, hans ríki sem koma skal. Ég sagði áðan að í ár væri fyrsti maí öðrum þræði sorgardagur hér á íslandi. íslenzk alþýða stendur í dag frammi fyrir þeirri óhugnanlegu stðreynd að það er ekki einungis verið að svipta hana æ fleiri almennum mann- réttindum sem áunnizt hafa að undanförnu í stéttar- baráttunm innanlands, heldur er einnig búið að ræna hana sjálfu þjóðfrelsinu svo að segja áður en hún veit af. Viðfangsefni íslenzkrar verkalýðsbaráttu hafa því aldrei verið stórkostlegri en nú. Grettistakið sem lyfta þarf hefur vaxið meir en svo að mælt verði. Aftur er fyrir höndum að bæta fyrir brot innlendra valdhafa og varpa af séi oki erlendrar íhlutunar. En- ein formóð- ir okkar sagði á mikilli örlagastund í lífi sínu: Ekki skal gráta Björn bónda, heldur safna liði. Það mun og íslenzk alþýða gera nú sem fyrr með verkalýðshreyf- mguna í broddi fylkingar. Einhuga mun hún snúast gegn þeim máttarvöldum, innlendum og erlendunm, sem 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.