Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 78

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 78
78 RÉTTUR ef valdhafarnir álíta það nauðsynlegt. Slíkur kvislinga- her myndi og notaður til uppreisnar gegn þjóðlegri lýðræðisstjórn á íslandi ef hún sýndi sig líklega til aðgerða ge.gn auðvaldinu, líkt og Franco 1936 hóf land- ráð sm og uppreisn gegn lýðræðisstjórn Spánar, er hún vildi gefa bændum jarðir aðalsins. 4. Láta leppstjórn amerísku flokkanna, eftir því sem þörf krefur, skerða meir og meir persónufrelsi, verzl- unarfrelsi, málfrelsi, skoðanafrelsi, samtakafrelsi, lýð- ræði og þmgræði íslendinga, eins og nú þegar er tekið að gera í stórum stíl og ryðja þannig braut til amerísks fasisma hér á landi. (Verzlunarfrelsi íslendinga er nú af- numið í þágu engilsaxneskra auðhringa og íslenzkra agenta þeirra, skoðanafrelsið skert eins og í herteknu landi hvað ríkisútvarpið snertir og ægilegast í ram- fölsuðum fréttaflutningi eftir enskri forskrift). 5. Koma hér upp opinberum herstöðvum og víggirð- ingum, ná fjárhagstökum fyrir ameríska auðhringa á ýmsum dýrmætustu auðlindum landsins og flytja inn meir og meir af amerískum mönnum, er setjist hér að, til þess að tryggja ísland fyrir Ameríku enn betur en ís- lenzka yfirstéttin getur gert. Það er reginmunur á yfirdrottnun Dana yfir íslandi forðum daga og þeirri yfirdrottnun, sem Bandaríkja- menn nú eru að koma á yfir íslandi. Danir voru fyrst og fremsl að hugsa um að arðræna þjóðina, en vald þeirra yfir sjálfu landinu var stopult, hvenær sem ís- lendingar sýndu viðnámsvott. En Bandaríkjamenn eru fyrst og fremst að hugsa um valdið yfir sjálfu landinu. Þeim er alveg sama um þjóðina, þó þeir þyrftu að drepa hana, láta drepa hana eða flytja hana burt. Landið er þeim aðalatriði, íslenzka þjóðin er þeim meira að segja til trafala, ef hún er að burðast með einhverjar hugmyndir um að hún eigi þetta land og hún ein eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.