Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 12

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 12
12 RÉTTUR að þessari stjórnarstefnu svara því? Kannski þeir vilji reyna og ganga þar með á undan með góðu eftirdæmi. Starfsmenn ríkis og bæja hafa nú lýst því yfir að þeir geti ekki lengur unað við kjör sín og hafa krafizt 36% kauphækkunar, til þess að bæta upp þá kjararýrnun sem þeir hafa orðið fyrir síðan laimalögin voru sett. Augljóst er að víðtækar kaupdeilur eru í aðsigi blátt áfram af því, að menn geta ekki lengur lifað af þeim launum sem ríkisstjómin hefur skammtað þeim. Má ég spyrja: Eru þetta „réttlátu tekjumar," sem ríkisstjómin gaf fyrirheit um að tryggja? Þá kemur næsta fyrirheit: Að öll framleiðslustarfsemi verði hagnýtt til fulls og öllum verkfærinn mönnum tryggð næg og ömgg atvinna. Að áframhald verði á öflim nýrra og fullkom- inna framleiðslutækja til landsins og að atvinnuvegir lands- ins verði reknír á sem hagkvæmastan hátt á arðbærum grund- velli og stöðvist ekki vegna verðbólgu og dýrtíðar. Efndimar á þessu hafa verið þær, að mikill hluti iðnaðarins hefur verið stöðvaður eða framleiðslan takmörkuð vegna skorts á efnivörum. Þó að fiskurinn væri upp við landssteinana hefur bátunum verið bannað að hagnýta hann nema vissar tegundir fyrir ákveðinn markað. Það er árangurinn af einokun ríkis- stjómamnar á útflutningsverzluninni og einskorðun markaðs- ins við ákveðin lönd. Fyrirtæki eins og Fiskiðjuver ríkisins sem búið var að leggja í margar milljónir hefur ekki fengizt fullgert og ekki fengið nauðsynleg tæki og efnivörur til fram- leiðslunnar með þeim afleiðingum, að það hefur ekki getað framleitt nema lítið brot af afkastagetimni. Þannig hefur dýrmætum gjaldeyri verið kastað á glæ. Stjóm fiskiðjuversins neyddist til að segja af sér í mótmælaskyni við þessa pólitík. Húsbyggingar hafa að miklu leyti verið stöðvaðar. Og ný- sköpunin hefur verið stöðvuð. Samið hefur að vísu verið um smíði á 10 togurum, en það er ekki einu sinni upp í þriðjung- inn af eftirspuminni — og til landsins koma þeir tvemur árum seinna en orðið hefði, ef farið hefði verið eftir tillögum Sós- íalistaflokksins. Fyrir bragðið eru þeir miklu dýrari og landið verður af tugum milljóna í gjaldeyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.