Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 84
84
RÉTTUR
ríkin hafi ekki markað stefnu sína skýrt. En þó svo væri ekki,
hlýtur hver hugsandi maður að skilja að þau munu eins og
Rússland keisarans skoða með mikilli tortryggni, vegna hern-
aðarlegu Danmerkur, hernaðarbandalag á milli hins danska
putaríkis og óvinveitts stórveldis, sama hvað Danir halda að
það sé mikið varnarbandalag. Ef við gerumst aðilar að
Atlantshafsbandalagi, höfum við fyrirfram valið okkur stöðu
sem hernaðaraðilar í heimsstyrjöld ef hún verður. Þetta vita
margir danskir málsvarar bandalagsins mætavel, ýmsir þeirra
hafa þegar lýst sig fúsa til að ráðast á Ráðstjómarríkin ef til
slíkra átaka kæmi. Þetta eru auðvitað bæði hetjulegar og
heiðarlegar yfirlýsingar. En hversu margir af þessum hug-
prúðu riddurum skyldu hafa þaulhugsað, hvað það er sem
þeir óska að flækja sjálfa sig og landa sína í?
Enski nóbelsverð'launamaðurinn Blackett prófessor sem
starfaði í ráðgjafarnefnd um kjarnorkumál, hefur ritað bók
um hernaðar- og stjórnmálagildi kjarnorkunnar og ásakEir
Bandaríkin fyrir að hafa reist stjórnarstefnu sína á grunn-
færnislegu mati á áhrifum kjarnorkusprengjunnar í stórvelda-
styrjöld, og telur að þetta hafi þegar valdið næstum óbætan-
legu tjóni. Það verður ekki nein styrjöld háð eingöngu með
kjamorkusprengjum á milli Ráðstjórnarríkjanna og Banda-
ríkjanna, og það verður ekki imnt að komast hjá langri við-
ureign á milli milljónaherja víðsvegar um meginland Evrópu
og Asíu. Blackett telur óhugsandi að Ráðstjórnarríkin fari
með ófriði á hendur Bandaríkjunum. Ef Bandaríkin geta komið
þeirri trú inn hjá almenningi heima fyrir með áróðri á grund-
velli hörmunganna í Hírósíma, að ekki sé nema um tvennt
að velja: algera to/tímingu eða „varnar“-stríð, og leggja út
í þesskonar styrjöld gegn Ráðstjórnarríkjunum, munu Banda-
ríkin geta lagt í auv.ii margar borgir þar og mikið af iðnaði,
en jafnvel við hina. ,,heppi)egustu“ aðstæður yrði þeim ekki
unnt að „afmá“ nema 40 milljónir Rússa í hæsta lagi og ekki
nema helminginn ai iðna^i þeirra. Prófessor Blackett telur
samkvæmt þeæu að nægur iðnaöur og mannafli verði efí ir
til þess að ráð?: ómarherir geti farið allra sinna ferða ur;i