Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 54

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 54
54 RÉTTUR annars værum við ekki til. í þúsund ár hafa þessar kon- ur, fátækar og varnariausar, staðið undir þyngstu byrð- um íslenzkra örlaga, iíí þeirra hefur verið þrotlaus bar- átta við hvers konar harmkvæli, jafnvel næst um óslit- in jarðarför þeirra eigin afkvæma. En við hjartarætur þeirra hefur fræ ástarinnar þó leynzt, í kuldanum þeirra hefur fjöregg þjóðernisins þó dulizt, í kuldanum hafa þær geymt ylinn, í myrkrinu hafa þær varðveitt hinn heilaga eld. Vanzt að líta á þessi orð mín sem marklaust skrum — þetta er aðeins einn sannleikur um óendanlega þrautseigju hfsins á hverju sem gengur. En við þurfum enga innsýn né yfirsýn til sönnunar hinu yfirlætislausa og jafnframt stórkostlega hlutverki íslenzku konunnar, við þurfum ekki annað en minnast okkar eigin mæðra, systra og dætra: hvaðan er runnið dýpsta mntak lífs okkar — okkar dýrmætasta eign? Svo sannarlega hefur mér alltaf og alstaðar fundizt ég vera umkringdur af hfandi konum, hógværum samtíð- arkonum, mörgum hverjum fátækum og varnarlausum sem fyrr, en ófáanlegum til að semja við mútuþræla. Það hefur löngum verið aðal 'íslenzkra kvenna að vera fúsar til að gefa, jafnvel síðasta bitann úr búri sínu. En þær hafa aldrei kunnað að selja. Eins hlálegt og þeim hefur fundizt að selja brauðsneið eða mjólkurlögg eins fjarstætt hefur það verið öllu eðli þeirra að selja bónda sinn, selja sál sína, selja hjarta sitt — jafnvel lausung hernámsáranna þótti sanna þessa rótgrónu óbeit á sölu í stað gjafar. Hvenær sem mútan hefur komið nærri augliti sanníslenzkrar konu, hefur silfrið oftast jaúiskjótt dunið á nasir handhafanna: haf þetta fyrir auðtryggi þína og hvert ógagn með. Það var sérstaklega mælzt til þess að ég gerði spurn- inguna um inngöngu íslands 1 hernaðarbandalag að um- talsefni hér á þessu tíu ára afmæli Kvenfélags sósíalista. Mér er bæði ljúft og skylt að hamla gegn þeirri hættu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.