Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 91

Réttur - 01.01.1949, Síða 91
RÉTTUR 91 Það er hægt að segja í fám orðum hvað gerzt hefur. Hin fyrri vesturevrópska „öryggisgjörð“ í Austurevrópu hefur orðið að þoka fyrir samskonar megingjörðum rússneskum, sem eru treystar með allmörgum sáttmálum, en aðaltilg'angur þeirra er að koma í veg fyrir árás af hálfu Þýzkalands. Aldrei nokkru sinni hafa Ráðstjórnarríkin ógnað Danmörku, en eigi að síður verður vart móðursjúkrar hræðslu, sem birtist áþreifanlega í páskavikunni í fyrra, og alið er á af hinum bandarísksinnuðu blöðum með æsifregnum um rússneskar heræfingar, sem beint sé gegn Danmörku. Við hvað eru menn eiginl.ega óttaslegnir? Ráðstjórnarríkin hafa ætíð lagt áherzlu á varnartilgang utan- ríkisstefnu sinnar og hvað eftir annað lýst yfir því gagnvart Norðurlöndum að þau hafi áhuga á þjóðernislegu sjálfstæði okkar. Fyrir Danmörku'hefur'ekki skapazt neitt „nýtt“ við- horf. Síðustu aldirnar höfum við einkum notið þess að stórveldi Evrópu höfðu nokkurn áhuga á að ekkert eitt þeirra næði tangarhaldi á landinu til lengdar. Rússland hefur veitt okkur mikilsverðan stuðning gegn landvinningastefnu Þjóðverja, ekki fyrst og fremst af ást eða umhyggju í okkar garð — þvilíku ættu menn ekki að búast við frá stórveldum — heldur af raunsœisástæðum. Það væri glapræði af Dönum að fara að ganga í hernaðarbandalag, þar sem allar herfræðilegar taugar liggja til Washington, og þar sem varnir Danmerkur hafa svo óendanlega lítið gildi samanborið við hvað Bandaríkjunum býður við að horfa í tafli sínu við Ráðstjórnarríkin. Við skul- um ekki láta æsa okkur upp til að halda að danska þjóðin sé að „svíkja lýðræðið” með því að neita þátttöku í bandalaginu. Það ,,lýðræði“ sem nú er að leitast við að treysta aðstöðu sína gagnvart Ráðstjórnarríkjunum, er svo ófagurt innvortis að enginn sannur lýðræðissinni getur við það kannazt. Við skulum efna lýðræðislegar skuldbindingar okkar og efla lýð- ræðið innanlands og fullkomna mikið frá því sem nú er. En við eigum ekkert erindi ofan í landvinningalýðræðis- og varn- arbandalagsflatsæng, sem við þekkjum ekki hvemig er, hversu rúmgóð eða hverjum reidd. Það hefur skeð áður í sögunni að bandalög hafa hrunið til grunna, til óbætanlegs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.