Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 120

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 120
120 RÉTTUR sönnun þess, að Indland sé „frjálst og óháð“ um að velja sér vini. Á þingi Sameinuðu þjóðanna í París heldur hann mærðar- fullar ræður með almennum orðatiltækjum gegn heims- valdastefnunni, fer þaðan til London á ráðstefnu forsætds- ráðherra samveldislandanna til að ræða ,,í trúnaði um al- menn vandamál varðandi landvamir" og snýr síðan heim til Indlands og varpar í fangelsi 857 járnbrautarstarfsmönnum til að brjóta á bak aftur verkfall jámbrautarverkamanna eða lýsir yfir því, að hann sé búinn að fangelsa 6500 kommúnista Á grundvelli þessara staðreynda ætti ekki að vera erfitt á hinni væntanlegu ráðstefnu að finna „formúlu“ fyrir því að setja verði þessa tegund af „sjálfstæði" í samband við blökk heimsveldissinnanna. Þegar Sjang Kaj Sjek er orðinn til einskis nýtur lengur, reyna heimsvaldasinnamir að nota Nehrú í hans stað. Hvert sú leið liggur, hefur dæmi Sjang Kaj Sjeks sannað. Ef vér viljum frið, verðum vér að binda endi á nýlendu- stríðin. Nýlenduþjóðimar, sem berjast fyrir frelsi sínu eru hinir sönnu bandamenn vorir. Málefni friðarins er hið sama í Evrópu og Asíu. Fulltrúar Asíuþjóða munu einnig sækja friðarþingið í París. Þeir munu fá þar tækifæri til að flytja óskir sínar mn þjóðemislegt frelsi og frið. Þetta er hin rétta leið þjóð- anna til lýðræðis og friðar, ekki Atlantshafssáttmáli og heimsveldaráðstefna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.