Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 99

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 99
RÉTTUR 99 þótt vér eigum fullkomnasta iðnkerfi í heimi, þá hafa ráðandi stéttir sóað arfleifð vorri af svo frámunalega siðlausu fyrir- hyggjuleysi, að auðlindir landsins hljóta að ganga til þurrðar. Afleiðingarnar af hinu dæmalausa andvaraleysi auðvaldsins eru svo geigvænlegar, að ríkisstjómin er að reyna að gera ráðstafanir, sem miða að minnsta kosti að því að draga úr hraða skemmdarstarfsins. Það er einkennandi fyrir borgaralegt þjóðfélag, að það finn- ur sig ekki þess umkomið að beita þeim ráðum, sem duga, vegna þess að slíkar aðgerðir myndu óhjákvæmilega rekast á hagsmuni hinna rótgrónu einokunarhringa. Hugsið yður, að skógræktarráðuneyti Bandaríkjanna legði til, að óheimilt væri að höggva þá skóga, sem eftir eru, örara en þeir vaxa! Öll borgarastéttin myndi hreinlega sleppa sér yfir þessari „skerð- ingu á meginreglum hins frjálsa framtaks". Hugsið yður að stofnun, sem væri valdameiri en Afurðatrygginganefndin (Farm Security Administration), legði fram 65 þúsund millj- ónir króna til hverskonar jarðvegsbóta og jarðbóta, alls- konar landgræðslu, fokheftingar o. s. frv., fyrir hvaða kot- bónda og hokrara, sem færi fram á slikt! Slíkar ráðstafanir hlytu að byggjast á því, að lokið væri valdaaðstöðu stórbænda og auðfélaga á sviði landbúnaðar vors. Auk þess myndi slík fjárfesting til fjárhagsviðreisnar nokkurra milljóna bænda byggjast á því, að endir væri bundin á hina ófriðlegu utan- rikismálastefnu auðvaldsins í Wall Street, og að áætlanir þess um hernaðarútgjöld yrðu stórlækkaðar. En auðvaldshagkerfi vort heimtar, að ráðstafanir ríkisvaldsins til þess að viðhalda auðlindum landsins séu ekkert annað en kák. Og jafnvel þótt markið hafi verið sett lágt, hirðir stjómin lítt um að ná því og fer sér að öllu hægt. En þó er hér í raun og veru þörf á skjótum aðgerðum. Af hinni glæpsamlegu rányrkju, er hin ábyrgðarlausg. eyðing nytjaskóganna augljósust, enda eru þeir um það bil að ganga til þurrðar. Á undanförnum fjórum áratugum hafa nytja- skógar vorir minnkað um 40%, og haldið er áfram í þeim skógum, sem eftir eru, viðarhöggi, er samsvarar tvöföldu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.