Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 107

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 107
Við fótstall Lincolns Reynsla hvíts manns, sem dulbýr sig sem svertingi í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Við Arlingtonbrú í Washington stendur minnismerki Lincolns: marmaraskáli með súlum í kring — þrjátíu og sex að tölu, eins og ríkm við dauða Lincolns. Inni í skál- anum er geysistórt líkneski af Lincoln, þar sem hann sit- ur í hægindastól. Á veggina eru grafnir smákaflar úr ræð- um hans. Fyrir ofan texta Gettysburgávarpsins er mynd, er á að sýna, hvernig sannleikurinn frelsar hina blökku þræla Ameríku. Beggja vegna við þessa táknmynd eru einnig myndir, er tákna kærleikann og réttlætið. í leið- arvísunum eru notaðir upphafsstafir í þessum orðum. í þessari íburðarmiklu byggingu gerðist fyrir skömmu atvik, sem varpar skíru ljósi á einn skuggalegasta þátt- inn í nútímalífi Ameríku. Fimmtugur svertingi, James Walls, hengdi sig !í kjallara Lincolnminnismerkisins, beint undir hægindastóli mannsins, sem gaf blökku þræl- unum frelsi. Amerísku blöðin, sem svo fúslega ljá rúm sitt fyrir lýsingar á hundasýningum og ráðleggingar handa bridge- spilurum, kusu að hafa ekki hátt um þessa harmsögu. Lögreglan í Washington gat ekki grafizt fyrir orsakir sjálfsmorðsins. Hún lagði sig ekki heldur mjög í fram- króka um það. Það mundi hafa beint athyglinni alltof mikið að aðferðum þeim, sem viðhafðar eru á þrælamark- aðinum og gera líf fjórtán milljóna Bandaríkjaþegna að hreinum og beinum pyndingum. Til skamms tíma voru það aðeins framfarasinnuð blöð, sem skrifuðu um réttleysi svertingjanna. En vegna kosn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.