Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 88

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 88
88 R É T T U R um stjórnarskrám, en þau skorti þá félagslegu og efnahags- legu undirstöðu sem er forsenda borgaralegra lýðræðisríkja í Vesturevrópu. Innan fárra ára var þar allsstaðar komið fasistískt stjórnarfar, eftir ítalskri fyrirmynd. Þannig fór 1 rauninni einnig í Austurríki, þar sem hinn kaþólski fasismi naut blessunar páfastólsins til að hrinda stjórn verkamanna af stóli í Vínarborg. Á efnahagssviðinu börðust franskir, enskir og bandarískir auðkýfingar í samvinnu við ,,þjóðlega“ óðals- og iðjuhölda um réittinn til að féfletta réttindasnauðan og lítilsigldan almúgann, og hin miklu auðæfi þessara landa lentu þannig í höndum Vesturevrópu fyrir hálfvirði. Eftir 1930 komu Þjóðverjar til sögunnar sem keppinautar á fjár- málasviðinu og síðar einnig á stjórnmálasviðinu. Ósigur vest- urveldanna var bersýnilegur alllöngu fyrir árið 1939, og þær stjórnmálatryggingar er þau höfðu veitt Austurevrópuríkj- unum, sem áttu að vera einskonar varnarveggur á milli Þýzka- lands og Ráðstjórnarríkjanna, sviku þau samvizkulaust. Þau litu mjög óhýru auga uppbyggingu Ráðstjómarríkjanna, eftir að íhlutun Vesturevrópuríkjanna til að fella bolsévismann fór út um þúfur og ásamt henni áframhaldandi aðstaða til fjárfest- ingar. ,,Lýðræðisstefna“ Englendinga gagnvart nazismanum kom greinilega í ljós árið 1937, þegar Halífax lávarður gaf Hitler í skyn að þeir skoðuðu hann sem hið öílugasta varnar- virki gegn bolsévismanum, og launaði þetta starf hans með því að afhenda honum ávísun á Austurríki og Tékkóslóvakíu. Þróunin varð samt önnur en hinir ensku stjórnmálamenn höfðu gert sér í hugarlund. 1 styrjöldinni við nazismann, þar sem Ráðstjórnarríkin og England báru hita og þunga dagsins, breyttust mjög skoðanir manna á Ráðstjórnarríkjunum, og í stjórnartíð Tsjörtshills sem hrósað hafði fasisma Mússólínis og ráðizt heiftarlega á Ráðstjórnarríkin var skyndilega breytt um stefnu. Stjórnin.gaf út handa hernum leiðarvísi um Ráð- stjórnarríkin (Manual of Soviet Enterprise) og sérstakur fyr- irlesari (War Office Official lecturer to H. M. Forces) flutti óteljandi erindi um hið rússneska lýðræði. Menn neituðu því hneykslaðir að Stalín væri einræðisherra, að eklci rikti lýðræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.