Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 21

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 21
RÉ TTUR 21 þeim nokkra daga, en voru brátt barðir niður. 1 árslok 1927 var svo komið, að gagnbylting Sjang Kaiséks hrósaði hvarvetna sigri, kommúnistar urðu að fara huldu höfði og flokknum hafði verið sundrað með ofsóknum og blóðs- úthellingum. Forysta kommúnistaflokksins hafði ekki gætt þess nægilega, að Kína er fyrst og fremst landbúnaðarland, og reitt sig um of á verkalýðinn í borgunum. En einmitt þegar Kommúnistaflokkur Kína virtist gjör- sigraður og gagnbyltingaröfhn hvarvefna ofaná, voru að gerast atburðir, sem áttu eftir að tryggja sigursæla baráttu flokksins. 1 Nanchang í Mið Kína gerðu þrír hers- höfðingjar uppreisn gegn gagnbyltingarstjórn Sjang Kai- séks, 1. ágúst 1927. Á þeim degi varð verkamanna- og bændaher Kína til. Sama haust vopnuðust bændur í Húnan- fylki og gerðu uppreisn gegn yfirvöldunum. Næsta ár mætt- ukt uppreisnarherinn frá Nansjang undir forystu Sjú Te og bændaherinn frá Húnan undir forystu Maó Tsetúngs á Sjingkanf jalli á mörkum fylkjanna Húnan og Kjangsi. Frá þeirri stundu og til þessa dags hafa þessi tveir menn saman haft forystu fyrir byltingaröflunum í Kína. Lengi fram- an af var því haldið fram í blöðum á Vesturlöndum að þeir væru einn og sami maður. Maó reis öndverður gegn þeim í forystu Kommúnistaflokksins, sem létu sem ekki þyrfti annars með en að fylgja forskriftum sem þeir þóttust finna í marxistiskum fræðiritum, til að tryggja sigur bylting- arinnar í Kína og heimfærðu reynslu annarra kommúnista- flokka á Kína án tillits til mismunandi aðstæðna. Hann sýndi fram á, að til þess að sigra í Kína þyrftu byltingar- mennimir að leysa vandamál kínverska bóndans, þar sem um 70% þjóðarinnar vom smábændur og leiguliðar. I skjóli verkamanna- og bændahersins tóku kommúnistar nú völd á víðlendum svæðum í sveitum Mið- og Suður-Kína. Árið 1931 var sett á laggirnar kínversk sovétstjórn fyrir þessi svæði. Hún studdist við sveitaalþýðuna og lét skipta milli smábænda jörðum stórjarðeigendanna. Sjang Kaisék
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.