Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 65

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 65
RÉTTUR 65 nefnum, þó ritar Eiríkur Magnússon greinaflokk undir nafni í þýzka blaðið Unsere Zeit í Leipzig („Island und. die Islánder“). Greinum um Islandsmál mun hafa verið auð- velt að koma í þýzk blöð, vegna óvildar Dana og Þjóðverja út af hertogadæmunum. í Þýzkalandi átti ísland líka hauk í horni, Konráð Maurer. Hinsvegar var Dönum fátt ver við en að þeir væru klagaðir fyrir Þjóðverjum fyrir íslands- póhtík þeirra. „Mest svíður þeim [c: Dönum] að við skul- um vera að fara í Þjóðverja, svo láta stúdentar hér á Garði á sér heyra. Þeim hefur víst eikki litist á blikuna í „Unsere Zeit“, segir Björn Jónsson í bréfi til Eiríks Magnússonar. Aðalvettvangur Atgeirsmanna voru þó norsku blöðin, Dag- bladet í Kristjaníu (Osló) og Bergens Tidende i Bergen. í des. 1872 birtist í Dagbl. grein „Den danske Voldspolitik i Island“, undirrituð „Hjörleifr", en höfundur var Eiríkur Magnússon. Spunnust út af henni ritdeilur í norskum blöð- um. Sigurður Jónsson var sá annar en Eiríkur sem lét mest til sín taka með ritsmíðarnar. Eftir hann er í Dagbl. grein er nefnist „Den islandske Forfatningskamp", undirr. „Grjótgardr" og kom hún út sérprentuð. En afleiðinga- ríkust fyrir Atgeirinn var þó grein eftir hann í dönsku blaði, „Hejmdal", um Pétur biskup. Pétur svaraði í sama blaði. Sigurður svaraði aftur í Bergens Tidende með grein sem nefndist: „I ere dyrekjöbte, vorder ikke Menneskens Trælle“. Var hún svo svæsin, að'Pétur biskup stefndi rit- stjóra Berg. Tid., Ólafi Lofthus, fyrir meiðyrði, en hann neitaði að segja til um höfundinn. Við eftirgrenslan kom þó fram skrifleg yfirlýsing frá einhverjum G. B. Gíslasyni í Reykjavík, um að hann væri höfundur. Pétur biskup áleit játningu þessa falsaða, sem var og birti í Þjóðólfi auglýs- ingu þar sem hann hét hverjum sem gæti sagt sér til um höfundinn, 50 ríkisdölum. En það bar ekiki árangur. Málið féll því á Lofthus og var hann dæmdur í 20 rd. sekt, auk málskostnaðar. Þessa upphæð urðu Atgeirsmenn að greiða, og voru við því búnir, höfðu þeir safnað fé til þess haustið 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.