Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 66

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 66
66 RÉTTUR 1872. Lögðu þeir kaupmennirnir Hjálmar Jónsson, Ásgeir Ásgeirsson og Pétur Eggerz fram 10 rd. hver, en aðrir félagsmenn 2 rd. Eftir þetta var lagit 2. rd. árgjald á félags- menn til þess að mæta slíkum áföllum framvegis. Ólafur Lofthus var ótrauður að taka ritsmíðar íslend- inga í blað sitt, jafnvel þó að ekki væri ávalt farið sem vægilegast í sakirnar. Þannig birti hann 8. apríl 1872 „bréf frá Reykjavík“, þar sem Hilmar Finsen og hinir konung- kjömu vom heldur en ekki teknir til bæna. Vom þeir sagðir vera „leigðar loftungur stjómarinnar" (þ. e. eins og bréfið er þýtt í Norðanfara, „priviligerede Spytslikkere", stendur í Berg. Tid.), og til þess kjömir af henni, „að skrifa það á blóðuga bakhluti Íslendinga, að þeir séu Danir“. Þetta er nægilegt sýnishom af efni og anda bréfsins. Það virðist ekki vera mnnið undan rif jum þeirra Atgeirs- marrna. a. m. k. vissi Eiríkur Magnússon ekki hver var höfimdur þess, og fékk ekki neinar upplýsingar um það hjá félögum sínum í Khöfn, þótt hann leitaði eftir. Þótti honum jafnvel hálfillt að úthrópa þannig landa sína á er- lendum vettvangi, og var þó stórreiður hinu konungkjörna liði. Getur hann þess til, að Benedikt Sveinsson hafi samið bréfið. Það er að vísu ekki unnt að benda á neinn beinan árang- ur af starfi Atgeirsins. Reyndar fóm ýmsir erlendir menn að gefa meiri gaum sjálfstjómarbaráttu Islendinga um þessar mundir. Norsku skáldin Björnstjerne Björnson og Jónas Lie tóku t. d. eindregið í strenginn með Islendingum. Rejmdar bjó það undir hjá þeim, að ísland kæmist í tengsl við Noreg, ef það losnaði frá Danmörku. Björnson hóf bréfaskriftir við Jón Sigurðsson, og gerði það að tillögu sinni, að fram færi á Islandi almenn atkvæðagreiðsla um hvort Island skyldi heldur tilheyra Noregi eða Danmörku. En þessa flugu hafði hann frá Jónasi Lie í Norsk Folke- blad, er Björnson stýrði þá. Var Björnson hinn ákafasti, og lét sem atkvæðagreiðsla þessi þyldi enga bið. Jón Sig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.