Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 89

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 89
RÉTTUR 89 hafa mjög takmarkað lagasynjunarvald, þannig að frum- vörp urðu að lögum þrátt fyrir synjun konungs, ef þrjú þing í röð samþykktu þau. Það ákvæði átti sér ek-ki for- dæmi í stjórnarskrá nokkurs þingræðislands á þeim tím- um. Um frumvarpið og gerðir nefndarinnar urðu miklar deilur, sem stóðu allt til hádegis 28. júlí. Um þær eru engar ítarlegar heimildir til. „Víkverji" segir að þeir Jón Sig- urðsson forseti, síra Stefán Thorarensen á Kálfatjörn, Matthías Jochumsson þá prestur í Móum og Jón Guð- mundsson hafi mælt móti tillögum nefndarinnar. Bæði ,,Víkverji“ og „Fréttir frá íslandi 1873“ skýra nokkuð frá rökstuðningi þeirra, en ekki hvað hver fyrir sig lagði til mála. Ljóst er af þvi, að þeir hafa einkum fundið að með- ferð málsins hjá nefndinni. Segir í „Fréttum", að þeir hafi veitt henni „átölur fyrir það, að hún hefði misskilið ætlunarverk sitt og fundarins, með því að semja nýtt frum- varp til stjórnarskrár og taka þannig fram fyrir hendur alþingis". Báðum heimildum ber einnig saman um að frum- varpið hafi verið gagnrýnt að efni til, svo sem ákvæðið um takmörkun neitunarvaldsins. Segir Víkverji, að gagn- rýnendur frumvarpsins hafi haldið því fram, að slíkt ákvæði mundi konungur aldrei fallast á, og að samþykkja það spillti aðeins fyrir málinu: „Vildum vér hafa slíka lagaákvörðun, þá yrðum ér að segja alveg skilið við kon- ung og stofna lýðveldi." Ennfremur segir Víkverji, að andstæðingar nefndarinnar hafi sagt „að vér gætum mjög vel verið frjálst þjóðfélag, þótt vér hefðum sum mál sam- eiginleg við Dani og öllum, er vit hefðu á stjórnarmálum, mundi þykja það stórlega ísjárvert að segja algjörlega skilið við Dani, einkum ef litið væri til ágreininga við önnur ríki. Danir eða einstakir stjórnarherrar hefðu viljað beita ofríki við oss, en þó að vér kæmumst í samband við einhverja aðra þjóð, mundum vér eigi sæta betri hag. Kostir þeir er aðrir byðu oss, gætu hæglega orðið verri.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.