Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 114

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 114
114 RETTUR að ræna íslenzka alþýðu og svifta hana samningsbundnum réttind- um. Samtímis ögrar það henni til að leggja út í vinnudeilur til þess að ná rétti sínum — og skipuleggur atvinnuleysið til að gera henni það sem erfiðast, og þjóðinni sem dýrast. ★ Þannig er þá komið á aldarafmæli þjóðfundarins, að erlent auð- vald er komið langt á leið með að gera ísland að nýlendu sinni með aðstoð auðugra innlendra höfðingja, er það hefur gert sér handgengna. Amerískir auðkóngar fyrirskipa atvinnuleysi á íslandi — og „íslenzk“ fjármálayfirvöld, ríkisstjórn, fjárhagsráð og Landsbanki, framkvæma fyrirskipunina. Amerískir auðdrottnar fyrirskipa launalækkun á íslandi og veita handgengnum höfðingjum sínum peningastyrk til þess að fremja hana á alþýðu manna. Amerískt auðvald fyrirskipar að viðhalda verzlunareinokun á íslandi, — ef bezt lætur mega íslendingar verzla við aðrar ný- lendur Mammonsríkisins, ef Landsbankinn leyfir, — en bannað þar fyrir utan, nema einokunarhöfðingjarnir leyfi. Þannig læsir hið ameríska auðvald verzlunar- og atvinnulíf íslands helgreipum sínum með aðstoð einokunarklíkunnar og hyggst í krafti þessa valds að gera oss íslendinga aftur að fátækri nýlenduþjóð sem forðum. En þetta gerist undir gerólíkum kringumstæðum þeim, er vér áður vorum beygðir Undir okið. Vér íslendingar erum sem þjóð ríkir í dag, ríkir í krafti þeirra miklu atvinnutækja, sem þjóðin á, ríkir í krafti þess ágæta vinnu- afls, sem þjóðin hefur á að skipa, ríkir í krafti þeirra stórkostlegu auðlinda í hafi voru, fossum og hverum, gróðurmold og jarðar- skauti, sem þjóðin enn á ónotuð, — ríkir í krafti óþrjótandi mark- aða fyrir allar afurðir vorar ef vér aðeins höfum frelsi til að nota þá, — ríkir í krafti vaxandi möguleika á stóraukinni framleiðslu íslenzkrar stóriðju til lands og sjávar. Oss skortir frelsið til að fá að starfa að þessum glæsilegu verkefnum, — það frelsi neitar amerískt auðvald og einokunarhöfðingjar þess hér á landi oss
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.