Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 144

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 144
144 RÉTTUR únismi, hugsun og list“; „Sam- band verkalýðs og mennta- manna“; „Menntamenn af nýrri gerð“; „Borgaraleg þjóðernis- stefna og föðurlandshyggja verkalýðsins“ . . . o. s. frv. Höf- undurinn er mjög skýr og rök- fastur í hugsun og gerir úrlausn- arefninu allrækileg skil. James Fyfe: Lysenko is right. Höfundurinn er enskur plöntu- fræðingur, sem fengizt hefur við jurtakynbætur um langt skeið. Bókin fjallar um starf, tilraunir og kenningar Lysenkos og allar þær deilur, sem af þeim hafa spunnizt. Niðurstaða höfundar er sú, að Lysenko hafi rétt fyrir sér, kenning hans sé heilbrigð frá vís- indasjónarmiði og árangursrík í framkvæmd. Jafnframt gagnrýn- ir hann kennisetningar hinna „rétttrúuðu" erfðafræðinga. í einum kafla bókarinnar ræðir höfundur um hlutdeild litning- anna í erfðunum og kemur þar fram með ýmsar nýstárlegar hug- myndir, sem reistar eru ú nýjustu rannsóknum. Bókin er skýrt og fjörlega skrifuð og hin læsileg- asta. Marxism today series, heitir bæklingaflokkur gefinn út af brezkum marxistum, og stendur hinn kunni fræðimaður Benjamín Farrington fyrir útgáfunni. Þegar eru komnir út 8 bæklingar í þess- um flokki og eru 30—60 bls. hver. Skulu þeir nú taldir upp: 1. Marx as an economist (Hag- fræðingurinn Marx) eftir Maurice Dobb. 2. Marxism and the individual (Marxismi og einstaklingur- inn) eftir The Dean of Canter- bury. 3. Marxism and modern art (Marxismi og nútíma list) eft- ir F. D. Klingender. 4. Marxism and modern Idealism (Marxismi og nýtízku hug- hyggja) eftir John Lewis. 5. Marxism and nationality (Marxismi og þjóðerni) eftir J. Winternitz. 6. Marxism and poetry (Marx- ismi og ljóðlist) eftir George Thomson. 7. Dialectical materialism and Science (dialektísk efnis- hyggja og vísindi) eftir Maur- ice Cornforth. 8. Communism and Liberty (kommúnismi og frelsi) eftir Rodney Hilton. Höfundarnir erú allir kunnir fræðimenn, hver á sínu sviði, og þessar ritsmíðar þeirra mjög vel gerðar, sumar með mestu ágæt um, eins og t. d. Dialectical mat- erialism and Science eftir M. Cornforth. Hver bæklingur fjall- ar um ákveðinn þátt viðamikils efnis, og allir eru þeir skrifaðir af fjöri og skýrleik, svo sem Englendingum er oft lagið. Er hér einkar hagkvæmt lesefni þeim, sem fá vilja stutt og greinagott yfirlit um einstaka þætti marx- iskra fræða. Ásgeir Bl. Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.