Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 49

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 49
RÉTTUR 49 skiljanlegur hluti Danaveldis, með sérstökum landsrétt- indum“. Aðgreining sérmála og sammála var og með lík- um hætti, sérmálin voru að vísu laus undan afskiptum ríkisþingsins en stjóm landsins var eftir sem áður í hönd- um dómsmálaráðherra Dana. Segir í greinargerð stöðulaga- frumvarpsins, að óvíst sé hvenær takist að koma fram sér- málastjómarskrá og reynzlan sýndi brátt, að stjómin hugði ekki á neinar róttækar breytingar á landsstjórninni, sízt af öllu í sjálfstæðisátt. Með stöðulögunum þóttist stjórnin hafa útkljáð deiluna. F. A. Krieger dómsmálaráðherra var höfundur stöðulag- anna. Hælist hann um í dagbókum sínum og þykist hafa slegið öll vopn úr höndum Islendinga, svo að þeim hafi fallizt hendur: ,,Den islandske Opposition har været temme- lig rolig við Loven af 2. Januar, den ventede paa Forholds- regler fra Velfærdskomitéen i Köbenhavn, men denne er bragt i Forvirring, fordi Regjeringen ikke længere staaer stille." „Velferðarnefndin“ í Kaupmannahöfn er háðsyrði sem Krieger notar um Jón Sigm-ðsson og samverkamenn hans, sbr. velferðarnefnd frönsku byltingarinnar. Málpípur stjómarinnar hér heima töluðu í sama dúr. Bergur Thor- berg amtmaður (síðar landshöfðingi) og konungskjörinn þingmaður skrifar t. d. haustið 1870, er stöðulagafrumvarp- ið var framkomið: „Hvað skyldi Jón Sigurðsson og Consort- es (kumpánar) nú taka til bragðs, ef stjórnarstöðufrum- varpið kemur út sem lög? Þá held ég verði „Hyl“ [óp]. Ef stjórnin vill venja menn við að taka mark á orðum sín- um sem vera ber, þá á hún að láta lög þessi koma út, úr því að því var svo skorinort lýst yfir í ástæðum [greinargerð] frumvarpsins.“ En þorri Islendinga áleit lagasetningu þessa hreint gerræði og svik við endurtekin heitorð kommgs um að réttarstöðumálinu yrði ekki ráðið til lykta án samráðs við fulltrúa þjóðarinnar. Lögin vom í eðli sínu ekkert ann- að en valdboð, og þannig meint frá stjómarinnar hendi. Eina rökrétta svarið við þeim var að Islendingar tækju 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.