Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 44

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 44
44 R É T T U R fela í sér umsköpun tveggja heimsálfa krefjast sameiginlegs átaks allrar þjóðarinnar. Og hjörtu milljónanna eru gagntekin sköpunargleði. Allur heimurinn hlustar með eftirvæntingu á dyn vélanna og hið örugga fótatak mannanna sem hafa lagt út í harða baráttu, 0 ekki til að ræna löndum og auði annarra, heldur til að rækta óbyggðar eyðimerkur og beizla hin máttugu öfl vindsins og vatns- ins. Sí og æ heldur jörðin áfram á leið sinni gegnum geyminn. Og sí og æ hellir sólin geislum sínum yfir jörðina og veitir ljósi og hita jafnt á austurhelming og vesturhelming. En eyðimerkur Ameríku, Afríku og Ástralíu halda áfram að vera líflausar og skrælnaðar. Stjórnendur þessara heimsálfa hafa engan áhuga á að græða upp eyðimerkur. Þeir gera áætlanir um eyðileggingu verðmæta en ekki sköpun þeirra. Þeir ætla ekki að vökva jörðina með vatni heldur með manna- blóði. En mun þeim heppnast að snúa hjóli tímans afturábak? Vonin um glæsta framtíð mun lýsa mannkyninu á leið sinni. Forsaga heimsins — þegar óbeizluð frumstæð öfl ríktu í nátt- úrunni og í þjóðfélagi mannanna — er nú senn á enda. í okkar landi er hin nýja öld sem spáð var af vitringum og lærimeisturum, þegar risin. Það er öld skynseminnar þegar enginn maður kúgar eða arðrænir annan. Áætlunin um framkvæmd kommúnismans er nafnið sem okkar þjóð hefur gefið þessu volduga verki sem mun umbreyta þremur stórfljótum og áhrifa þess gæta í lífi tveggja heimsálfa. Við sjáum í huganum þessa miklu stíflugarða, stöðuvötn og skurði og steppurnar og eyðimerkurnar orðnar að frjósömum gróðurlöndum fyrir starf milljónanna. Þetta er landið okkar á öld kommúnismans. Óskar B. Bjarnason þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.