Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 14

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 14
14 RETTUR 3. Hafin verði vinna við byggingu fyrirhugaðrar togara- hafnar og annarra þeirra mannvirkja, sem í undirbúningi eru til að bæta aðstöðu útgerðarinnar. 4. Hafin verði strax vinna við þær opinberu byggingar í bænum, sem vinna hefur stöðvazt við. 5. Næg f járfestingarleyfi verði veitt til bygginga og veitt í tæka tíð svo að vinna geti hafizt strax og tíð leyfir. 6. Iðnaðinum verði tryggð nauðsynleg hráefni til starf- rækslu hans. 7. Að svo miklu leyti sem þessar ráðstafanir nægja ekki til þess að útrýma atvinnuleysinu, f jölgi bæjarstjóm verka- mönnum í bæjarvinnunni það mikið, að atvinnuleysinu verði útrýmt, og að tafarlaust verði bætt við 200 manns í gatna- gerð og aðrar framkvæmdir bæjarins. Auk þess var samþykkt áskorun um að lögleiða atvinnu- leysistryggingar. Eins og sjá má, er aöaleinkenni þessara atriða krafan um eflingu atvinnulífsins með margvíslegur ráðstöfunum. At- hyglisvert er ennfremur, að krafan um f jölgun í bæjarvinn- imni er sett fram sem varakrafa. Þessi stefnuskrá baráttunnar gegn atvinnuleysinu hefur síðan verið grundvöllur að umræðum og ályktunum, sem verkalýðshreyfingin hefur gert og síðar samræmt enn betur aðstæðmn með fyllri kröfum svo sem um lán§fé til starfsrækslu atvinnuveganna, afnám einokunar á útflutn- ingi sjávarafurða o. fl. Sérstaka athygli verðskuldar ályktun sú, er gerð var seint í marz mánuði af sameinginlegum fundi stjóma verkalýðsfélaganna í Rey-kjavík, þar sem verkalýðssam- tökin bjóða atvinnurekendum samstarf í baráttunni gegn atvinnuleysinu. Þar sem þessi ályktun er sérstæð og með henni farið inn á nýjar brautir, er hún birt hér í heild: „Sameiginlegur fundur stjóma verkalýðsfélaganna í Reykjavík, haldinn 29. marz 1951, ályktar að bjóða sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.