Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 42

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 42
42 RÉTTUR aðalskurðinn, sem er 1100 kílómetrar á lengd og er það mann- virki sem hvergi á sinn líka í öllum heiminum. Þessi skurður mun veita vatni á 8 300 000 hektara lands, en stærð alls svæðisins sem mun njóta góðs af þessari geysilegu vatnsveitu verður um 12 milljónir hektara, eða álíka og helmingurinn af flatarmáli Ítalíu. Það er erfitt að gera sér grein fyrir öllum þeim breytingum í náttúru landsins sem þetta mannvirki mun valda. Rennsli vatns- ins mun ekki aðeins breytast á yfirborðinu heldur líka undir því. Yfirborð Aralvatns mun lækka og af því leiðir að yfirborð salta grunnvatns í óshólmum Amú-Darju mun einnig lækka. Þetta mun hjálpa til að endurlífga hinn salta jarðveg, en frjósemi hans mun einnig verða aukin með áburði og réttum ræktunaraðferðum. Breytingar munu einnig verða á loftslaginu. Vindarnir verða hægari og loftið rakara. Eyðimerkurnar, sem skapa hina heitu þurru vinda og sand- storma, munu breytast í skuggsælar skóglendur, græn engi og beitilönd, vínakra, aldingarða og bómullarekrur. Og jafnvel langt í jörðu niðri mun áhrifanna gæta, því það verður auðveldara en áð- ur að vinna verðmæti þau sem falin eru í djúpum jarðlaganna. Amú-Darju endar inni í miðri eyðimörkinni — í Aralvatni. Nú á hún að verða hluti af samfelldri skipaleið frá mið-Asíu til Kaspí- hafs og þaðan eftir Volgu til miðbiks Evrópuhluta landsins. Eftir þessari miklu umferðaræð mun verða flutt korn, kol, olía, bómull, túrkmenskar vínþrúgur og aðrir ávextir, úrvals ull, vélar, verkfæri og bílar frá Gorki verksmiðjunum í Moskvu, byggingarefni. Það er nærri óskiljanlega mikið starf sem leysa þarf af hendi áður en þessi stórkostlega áætlun um nýsköpun suður- og suð- austur hluta lands okkar er kominn í framkvæmd. Heil fjöll af mold, leir og grjóti þarf að flytja til. Við Stalíngrad mannvirkin ein munu tuttugu og fjórar járnbrautarlestir á dag koma með steypuefni. í Kúbíséf stíflunni mun 1000 rúmmetrum af steypu verða hellt í mótin á hverri klukkustund. Furðulega stórvirkar vélar munu verða notaðar. Rafmagns mokstursvélar munu geta hlaðið 100 þriggja tonna vörubíla á klukkustund. Dýpk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.